Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 31
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 31 D A G B Ó K I N Það var eins og hálf þjóðin hefði unnið í hvalstöðinni í gamla daga, svo mikill var fjöldinn sem lagði leið sína upp í Hvalfjörð sunnudag- inn 22. október til að fylgjast með því þegar fyrsta langreyðurin á þess- ari vertíð var dregin á land og skorin. Þetta var hvalaskoðun á þurru landi og var fólk mætt í hátíðahöldin á tíundatímanum þennan sunnudagsmorgun. Leyft verður að veiða 9 lang- reyðar og 30 hrefnur í atvinnuskyni á þessu fiskveiðiári. En auk þess mun Hafrannsóknastofnun veiða 39 hrefnur í vís- indaskyni. Mikil óánægja er innan ferðaþjónustunnar með að sjávarútvegsráðuneytið hafi leyft hvalveiðar á ný og segir hún að verið sé að fórna stórfelldum hags- munum fyrir sáralitla. Þá hafa Greenpeace-samtökin mótmælt þessu harðlega og hvatt Íslendinga til að sinna frekar hvalaskoðun en hvalveiðum. Kristján Loftsson, for- stjóri Hvals, sagði við fréttamenn að sínir menn hefðu engu gleymt. „Þetta hefur gengið eins og menn hafi verið að þessu stanslaust í áratugi. Þeir hafa engu gleymt,“ sagði Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, í blaðavið- tali eftir að búið var að draga langreyðina á land. 22. október HVALASKOÐUN Í HVALFIRÐI Múgur og margmenni í hvalstöðinni – og fyrsta langreyðurin komin á land. Myndir: Sigurður Bogi Sævarsson. Halldór Blöndal vann við hvalskurð í hvalstöðinni í fimmtán vertíðir. Einar Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Kristján Loftsson, forstjóri Hvals.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.