Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 135

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 135
UMSAGNIR UM BÆKUR 229 skáld en bardagamaður. Viðhorf hans eru viðhorf skáldsins, ekki umhóta- mannsins eða byltingamannsins. Svipað á einnig við um beztu sálma hans, einkum Passíusálmana. Tilgangur þeirra var efalaust að vera guðfræðileg fræðsluljóð. „En skáldið varð brátt vísindunum ofjarl", eins og Magnús Jóns- son kemst að orði. Kenningin varð ekki aðalatriðið, heldur þeir persónulegu töfrar sem list Hallgríms býr yfir. Magnús Jónsson sýnir fram á það hvemig Hallgrímur hafði þjálfað skáldgáfu sína á ýmsum ólíkum sviðum áður en hann réðst í meistaraverk sitt; rímur, heimsádeilur, Samúelssálmar og fræðslu- ljóð — allt hefur þetta lagt sinn skerf til þeirrar listrænu fullkomnunar sem kemur fram í Passíusálmunum og verið höfundinum þarfur skóli. í skýringum sínum á Passíusálmunum leggur Magnús Jónsson áherzlu á þá frásögn séra Vigfúsar Jónssonar að Hallgrímur „oftast nær daglega heima hjá sér á morgnana nývaknaður eður nýstaðinn af sænginni hafi ort 2, 3 eða 4 vers, og þau sömu þar eftir sfðar umbætt og í lag sett“. Magnús Jónsson leiðir rök að því við hvern einstakan sálm að finna megi þessum ummælum stað og benda á hvernig rekja megi samsetningu sálmanna úr stuttum þáttum, og er með þessu gefin nokkur innsýn í vinnubrögð skáldsins, sem ekki hefur áður verið gaumur gefinn. Skýringar og túlkanir Magnúsar Jónssonar á kveðskap Hallgríms eru yfir- leitt hófsamar og skynsamlegar. Þó virðist mér höfundi hafa tekizt síður með veraldlegu kvæðin. í því efni eru að vísu til tvær afsakanir. í fyrsta lagi eru veraldlegu kvæðin yfirleitt ekki eins stórbrotin og beztu sálmarnir, og í ann- an stað torveldar skorturinn á krítiskri útgáfu mjög alla rannsókn á verald- legum kvæðum Hallgríms, þar sem ekki er einu sinni úr því skorið með vissu um mörg kvæði hvort þau séu eftir hann eða ekki. Er það ekki vansalaust að slík útgáfa skuli ekki vera til af kvæðum þessa höfuðskálds okkar á 17. öld. En þrátt fyrir þetta hefði Magnús Jónsson átt að gera sumum kvæðum betri skil, eins og t. d. Aldarhætti. Ummæli hans um þetta meistaraverk eru ein- kennilega mótsagnarkennd: „Aldarháttur er heiðnasta kvæði Hallgríms og líka — að efni til — með þeim innantómustu.“ En litlu síðar: „Hvergi er hér slegið af, hvergi dauft orð. Aldarháttur er fullkominn í sinni grein, jafnt í rómantíska barnaskapnum og speki raunsæisins". Þó að kvæðið sé efalaust réttilega sett í samband við fornmenntaáhuga Hallgríms, skortir samt frekari skýringu á þessu kvæði sem er svo sérstætt meðal heimsádeilukvæða Hall- gríms bæði að formi og efni. Bók Magnúsar Jónssonar er skrifuð almenningi til lesturs og leiðbeiningar um skáldskap Hallgríms. En fræðimenn munu og sækja margt þangað, og hefði því verið ástæða til að höfundur hefði sparað þeim ómak með því að tilgreina heimildir frekar en hann hefur gert. Það hefði verið honum lítil fyrirhöfn og ekki þurft að eyða í það miklu rúmi, t. d. með tilvísunum aftast í bókinni. Eins og er fær forvitinn lesandi ekkert að vita um heimildir höf- undar að ýmsum sögusögnum um Hallgrím (þær munu að vísu flestar eða allar vera úr prentuðum bókum); í ævisögunni er stundum vísað til óprent-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.