Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 103

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 103
UMSAGNIR UM BÆKUR 93 Kant nafnbótinni iddjót. Skemmtilegir eru oft hinir snöggu útúrdúrar hans frá efni því, sem hann er að ræða um. í síðasta bindi æfisögunnar er ágætt dæmi slíkra útúrdúra.' Hann er að tala um sjúkdóma og mataræði sjúklinga, en slær svo fyrirvaralaust yfir í aðra sálma: „Skelfing held ég hann hafi verið lítill læknir, hann Jón biskup Helgason. Og alveg er hann kviktrúlaus, þessi Símon Jóhannes Agústsson. Eg var að hlusta á fyrirlestra hans í útvarpinu um drauma. Við Bjagga hlæjum nú að svoleiðis la- boratorispeki." Arni prófastur hefur megnustu ótrú á stofulærdómi. Lærdómurinn gerir menn- ina ekki vitra. Oftar en hitt gerir hann þá að fíflum. En alþýðan, sem vinnur hörðum höndum og umgengst á degi hverjum náttúruna og skepnumar — hún veit sitt af hverju, sem skólamönn- unum er hulið. í einfaldri trú hennar og náttúrlegri afstöðu til hlutanna finnur hann hina sönnu lífsspeki. Eins og sjá má af undanfömum dæm- um, er séra Árni ekki myrkur í máli, og gildir það jafnt um lof sem last. Hann er einarður og djarfmæltur og lætur sitt hvað flakka. Réttilega tekur söguritar- inn það fram, að „skikkanleg og talfá“ æfisaga hefði aldrei orðið lífssaga Áma prófasts. Og þar sem þarna kemur við sögu aragrúi nafngreindra manna, þarf engan að furða, þótt eitthvað verði blandin ánægjan með vitnisburðina. Séra Árna hefur líka af sumum verið borin á brýn bæði lastmælgi og lygi. Höfundur lætur þess getið undir bókar- lok, að komizt hafi á gang sú skemmti- lega fyndni, að ekki væri á góðu von, „þar sem lygnasti maður landsins segir frá og sá trúgjamasti færir í letur.“ Um réttmæti slíkrar fyndni skal látið ódæmt að sinni. Óvilhallur lesandi lætur sig þessa hluti litlu varða. Um rétthermi og skoðanir eins manns á málefnum og öðrum mönnum má þrátta til eilífs nóns. Og æfisaga eins og þessi er að sjálfsögðu hvorki sannfræði né sagnfræði fyrst og fremst. Hún er bókmenntir. Vafalaust lýgur séra Árni einhverju, ef ekki vís- vitandi, þá óviljandi. Að minnsta kosti skal það játað, að ekki eru allar sögur hans jafn-sennilegar. En ef hann lýgur, þá gerir hann það af list og íþrótt. Mikið mættu þeir öfunda hann, blaðasnáparn- ir okkar. Ef mig misminnir ekki, þá hef ég einhvem tíma heyrt málshátt, sem hljóðar eitthvað á þessa leið: Betri er hrein lygi en heimskur sannleikur. Og söguritarinn gaukar að okkur öðru spak- mælinu til, sem við mættum gjarna velta vöngum yfir um stund: „Það er ein af náðargáfum snillingsins að trúa því, sem hann veit að er lygi.“ Þegar litið hefur verið yfir þetta ein- stæða ritverk í heild, spyr maður sjálfan sig: Hverjum ber að þakka? Að sjálf- sögðu báðum, sögumanni og söguritara. En hver myndi hlutur þeirra, hvors um sig? Þeirri spurningu getur vafizt fyrir manni að svara. Það eitt er víst, að hlut- ur beggja er stór. 011 uppistaða verks- ins er vitanlega frá Áma prófasti, og frásögnin tekur svip af honum. En mynd- um við hafa eignazt þessa bók, ef séra Ámi hefði verið einn um hituna? Vafa- laust ekki. Það er nokkum veginn óhætt að fullyrða, að hann hefði aldrei lagt í það sjálfur að rita æfisögu sína. Hann var orðsins maður, en ekki pennans. Og þótt hann hefði gert það, myndi verkið hafa orðið allt annað. Líklega hefði orð- ið úr því hálfgildings óskapnaður, rugl- ingslegar frásagnir úr austri og vestri, kannski lítt læsileg bók, þótt víða kynni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.