Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 34
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vald þeirra þvarr og meðlimum fækkaði. Milljónir verkamanna í Suðurríkjunum standa enn utan við samböndin og munu standa utan við þau áfrain, því að samböndin hafa ekki lengur félagslegt bolmagn til þess að brjóta á bak aftur andstöðu iðju- höldanna í Suðurríkjunum, sem hafa ráð sýslumanna, dómara, lögreglu, stjórnmálamanna og umboðsmanna sambandsstjórnarinnar í hendi sér. Milljónir atvinnuleysingja hafa verið hraktar úr samböndunum, af því að stjórnir þeirra óttast, að þeir kunni að grípa til einhverra aðgerða, sem spillt gætu samvinnunni milli sam- bandsins og atvinnurekenda. Þannig fjölgar með degi hverjum þeim mönnum, sem talizt geta verkamenn, en standa utan við verkalýðssamtök- in. Sjálfvirknin og vandamálin, sem hún skapar Síðan 1955, þegar sjálfvirknin kom til sögunnar, hefur eftirvinnan verið skaðvaldur í lífi verkamanna. Æ of- an í æ hafa verkamenn þurft að taka ákvörðun um, hvort þeir ættu að vinna eftirvinnu eða ekki, og venju- lega hefur ákvörðunin verið þessi: „Skrattinn hirði þá atvinnulausu. ViS grípum dollarann meðan hann gefst.“ Furðulegast af öllu er, að þetta er ekki aS kenna vanþroska þessara verkamanna. ÞaS er ekki ein- ungis að þeir séu færir í sínu starfi og geti hugsað sjálfstætt, heldur skynja þeir breyttar aðstæður löngu á undan þeim, sem ætlazt er til að beri ábyrgð á velferð þeirra. En þess- um hæfileikum þeirra fylgir einn al- varlegur veikleiki. ÞaS kemur fyrir aftur og aftur í ýmsum verksmiðjum og iðngreinum, að þegar verkamenn standa andspænis miklu vandamáli, kemur upp óeining á meðal þeirra, jafnvel þó að þeim sé ljóst, að óein- ingin veiki málstað þeirra sem verka- manna. SíSan sjálfvirknin kom til sögunnar hefur lítið bólað á vilja til að gera verkföll, einkum ef útlit var á að verkfallið yrði á kostnað þeirra efnislegu verðmæta, sem verkamenn- irnir höfðu þegar eignazt, svo sem bíla, ísskápa, sj ónvarpstækj a o. fl. Þeir voru ekki reiðubúnir að fórna neinu þessu; þeir kusu heldur að fórna málstaðnum. Flestir amerískir verkamenn hafa vanið sig á lífskjör, sem ekki er hægt að rísa undir með fimm daga vinnuviku, og þessvegna leggja þeir á sig að vinna eftirvinnu eða einhver aukastörf. Og hvenær sem þessum lífskj örum þeirra er ógn- að, standa þeir andspænis persónu- legu vandamáli, og afleiðingin er sú, að æ fleiri ákvarðanir í verkalýðs- málum eru teknar frá persónulegu og einstaklingsþundnu sjónarmiði, en ekki félagslegu eða stéttarlegu sjón- armiði. HvaS verður þá um stéttabarátt- 304
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.