Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 49
GEORG TRAKL HELÍAN Georc Trakl fæddist 1886 í Salzburg í Austurríki; voru foreldrar hans efnaðir mót- mælendur. Honum gekk illa í skóla, nam þó lyfjafræði í Salzburg 1905—1908, síðan í Vín. Starfaði eitt ár sem lyfjafræðingur í austurríska hemum, en ákvað þá að flytjast til Bomeó. En 1912 tók Ludwig von Ficker, útgefandi og ritstjóri í Innsbruck, hann undir sinn vemdarvæng; gafst honum nú meira tóm til ljóðagerðar, enda varð ekkert af Bomeó- för. Dvaldi hann í Innsbmck þar til fyrri heimsstyrjöldin brauzt út. í ágúst 1914 var Trakl sendur til Galisíu sem undirforingi í læknasveitum hersins. Eftir orustuna við Gródek var honum falið að sjá um níutíu hættulega særða menn, sem lítið var hægt að hjálpa; fékk hann þá alvarlegt taugaáfall, en hafði lengi áður neytt jafnaðarlega áfengis og eiturlyfja. Lézt hann skömmu síðar aðeins 27 ára gamall á hersjúkrahúsinu í Kraká, eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af kókaíni. Ásamt Georg Heym (d. 1912) og Emst Stadler (d. 1914) er Georg Trakl einn af helztu brautryðjendum þýzka expressjónismans í ljóðagerð. Telja sumir að í verkum hans sé komizt næst því að túlka hugmynd fyrstu expressjónistanna um hugskyggniskáldið — hið „visjónera" skáld. Trakl virðist ekki hafa orðið fyrir teljandi áhrifum frá samtíðarskáld- um, en þeim mun meir frá eldri höfundum, einkum Baudelaire, Rimbaud og Hölderlin. Skáldsögur Dostoévskys hafa einnig orkað á hugsun Trakls svo sem annarra höfunda á þessum árum. Hið langa ljóð hans Helían (ort veturinn 1912—13) sem hér fer á eftir í íslenzkri þýðingu, hefur einnig að geyma enduróma frá Gamla og Nýja testamentinu, sem þó em sem endranær í ljóðum þessa skálds algerlega samlagaðir eigin myndheimi þess. Bölsýni Trakls og þröngt áhugasvið takmarkaði efnisval hans, en magnaði honum hug- skyggni. Þannig skapar Trakl eigin veraldir í ljóðum sínum framar flestum öðrum skáldum. Rilke hefur lýst reynslu sinni af ljóðum Trakls og þá líkt sér við mann Bem lok- aður væri útifyrir en þrýsti andlitinu upp að rúðunni og mændi inn i óhöndlanlega veröld skáldsins: „reynsla Trakls Hfir sem í skuggsjá; hún fyllir alveg herbergið sem enginn fær komizt í fremur en í herbergi spegilsins." Engum tókst sem honum að rækta í skáld- skap sínum metafóra, sem bæru tilgang sinn í sjálfum sér, en slfkt var m. a. keppikefli fyrstu expressjónistanna. Þeir sóttu eftir að þurrka út samanburðareðli myndlíkinga, gera hlut tjáningarinnar sem ríkastan á kostnað tákngildanna. Þetta þýddi að táknið, myndin, gat hætt að vísa til hins skynjanlega heims og gerðist sjáljdrœgt (autotelískt, úr gr. autos = sjálf + telos = skilningur), heimti til sín athyglina sem einstakur smáheimur án tengsla við almennan skynheim. Ef ljóð samanstendur einvörðungu af þesskonar myndum er það í verunni aðskilin veröld, sjálfri sér næg. Það minnir á stjömumerki þar sem myndirnar jafngilda einstökum stjömum, tengdar innbyrðis líkt og samstilltar raddir í fögrum tónavef, en þurfa ekki að standa í beinu sambandi við raunvemleg merkingar- mið. Ljóðið gerist það sem nefnt hefur verið á erlendum málum heterokosm (úr gr. 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.