Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 62
HALLGRÍMUR HELGASON Músík í Sovétríkjunum ► Höf. þessarar greinar, dr. Hallgrímur Helgason tónskáld, fór í haust í kynn- isför til Sovétríkjanna í boði MIR, heimsótti þar tónlistarstofnanir í Moskvu, Leningrad og Tíflis og hafði tal af tónlistamönnum og tónskáldum, og segir hér frá starfsemi þeirra. ■— Ritstj. UM það leyti sem Kópavogssátt- máli er gerður á íslandi kemur út í Moskvu fyrsta tónfræðilegt rit Rússa eftir Johann Korenev, Músíkin. „Hvað er músíkin?“ spyr hann og svarið hljóðar: „Músíkin er harmón- ísk list og jafnframt önnur fílósófía og grammatík.“ Margt er þarna sér- kennilegt eins og þegar hljóðfæra- músík er líkt við „murr og mal“. Ann- að verk eftir Níkolai Pavlovitsj Di- letzkí er eftirtektarverðara. Heitir það „Músíkísk grammatík“ og bygg- ir á hexakord-stiga (6 tónum), sem um miðja 17. öld var þegar úreltur í Vestur-Evrópu. Höfundur þekkir ekki dúr eða moll en lýsir þeim sem „har- móníu fjörlegs söngs“ og „harmóníu sorgarsöngs“; og hann segir til, hvernig eigi að skrifa fúgu. Hér verð- ur ekki rakin löng saga, en stiklað á stóru. í byrjun 18. aldar eru menntaðir músíkkraftar Rússlands enn flestir útlendir, margir þýzkir. Fólkið sjálft syngur þó mikið og leikur á þjóðar- hljóðfæri sín gusli og domra síðar mörg heimskunn þjóðlög eins og Volgasönginn „Ej uchnem“ og söng- inn um Stenka Rasin, sem píndur var til bana 6. júní 1671. Fyrsta músíkgrein í rússnesku blaði birtist 1736 í Pétursborg. Farið er þá að sýna óperu í landinu og henni lýst: „Ópera nefnist athöfn í söng. Hún leyfir engum að koma á svið nema guðum og vöskum hetj- um.“ Og bráðlega birtist fyrsta óperu- tónskáld Rússa, Vassili Alexejevitsj Paskevitsj. Katrín mikla keisara- drottning samdi sjálf textann „Fedul og börn hans“. Dimitri Stepanovitsj Bortnjanskí kannast íslendingar vel við af lagi hans í Isl. söngvasafni „Ljúfur ómur loftið klýfur“, en faðir rússneskrar lónlistar verður fyrst Michael Ivanovitsj Glinka, f. 1804, með óperu sinni „Lífið fyrir zarinn“. Hann stofnar þjóðlegan skóla. Alex- ander Sergejevitsj Dargomyskí held- ur áfram stefnu hans, og bætir við nýjum tón gamansemi og glettni og kompónerar óperuna Don Juan á rússnesku. Við þurfum ekki að nefna 332
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.