Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 69
MÚSÍK í SOVÉTRÍKJ UNUM teknir á konservatóríum, lokastig músíkmenntunar (en að þeim með- töldum eru nú 382 músíkmenntastofn- anir í landinu með 65,780 nemend- ur). Hér varir nám í 5 ár (alls frá barnastigi þá: 16 ár!), og skýrist þá afburða frammistaða sovétskra tón- listarmanna, hvar sem er í heiminum. Ef við tökum fagið kórstjórnandi, þá ber nemanda í fimm ár að skila eftir- töldum prófgreinum: Kórsöngur 1020 klukkutímar, hljómsveitarstjórn 340 stundir, kórstjórn 70 stundir, partítúrspil 50 stundir, sólósöngur 50 stundir, uppeldisfræði og kennsla 240 stundir, alþýðulist og kórbókmennt- ir 270 stundir, píanóleikur 190 stund- ir; gerir alls 5030 kennslustundir undir handleiðslu kennara. — Hér við bætast 200 stundir í hljómfræði og kontrapúnkti og 300 stundir í músíksögu, svo að alls verða tímarn- ir 5530. Við konservatóríum Sovétríkjanna er starfandi sérstök músíkvísinda- deild (en ekki við háskóla). Er það að þessu leyti frábrugðið löndum Vest- ur-Evrópu, þar sem músíkvísindi eru grein af heimspekideild háskóla. Konservatóríum útskrifar konsert- sólista ýmissa hljóðfæra, óperusöngv- ara, hljóðfæraleikara fyrir fílharm- óníuhljómsveitir, tónskáld, hljóm- sveitarstj óra, músíkvísindamenn (tónfræðinga og sagnfræðinga) og uppeldisfræðinga og kennslukrafta handa músíkfagskólum og æðri skól- um (konservatóríum er einnig mið- stöð konserta með góðum hlj ómleika- sal); í Moskvu hlutu þar menntun sina Tanejef, Skrjabín, Rakhmanin- of, Gliére og Sjebalín, í Leningrad Tsjaikovskí, Glasunof, Prokofjef, Mjaskovskí og Sj ostakovitsj. í músíkvísindum er einnig starfað ötullega. Veitt er kandidatspróf og doktorspróf. Og vísindaráðstefnur fjalla þar t. d. um æviverk Tsjaikov- skís, Rakhmaninofs og Beethovens; önnur viðfangsefni eru: franskir sym- fóníkerar á 19. og 20. öld, germansk- ir og rómanskir skólar í hljómsveitar- stjórn, Rousseau sem músíkfræðing- ur og tónskáld, hljómfræðileg þróun í rússneskri músik á 19. og 20. öld, Glinka og Cherubini, sögulegir sigr- ar Beethovens á sviði músíkforms. Konservatóríið í Leningrad er elzt og átti í fyrra (1962) 100 ára afmæli. En einnig önnur konservatóríum láta að sér kveða. Skólinn í Kiev rannsak- ar úkraínskt þjóðlag í verkum rúss- neskra tónskálda, í Baku eru skrifuð vísindarit um „Viðhafnartóna í ar- menískri þj óðlagamúsík“ og um „Verndun barnsraddarinnar“, í Tifl- is um „Tæknilega og listræna mögu- leika söngvarans“ og í Erevan í Ar- meníu um „ítalska söngskólann“. — Við konservatóríið í Moskvu er mikið safn músíkmenningar; eru þar geymdar 250 þús. síður af handrit- um frægra tónskálda allra tíma, auk þess dagbækur og endurminningar 339
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.