Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 72
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem virðist vera mikils metinn í öll- um Sovétríkjunum. Reynt er í lengstu lög að verða við sem flestum óskum. Þrír tímar í viku eru ætlaðir yngstu hlustendum; mjög vinsæll er þáttur sem Rússar kalla radíó-journal fyrir börn, var hann innleiddur af Dimitri Sjostakovitsj; eru þetta lifandi frá- sagnir um rússneska tónameistara, hlandaðir flutningi á verkum þeirra. Mjög athyglisverðir eru fjölmarg- ir músíkáhugamannaflokkar. Koma J^eir beztu saman á ráðstefnur öðru hverju, syngja, leika og dansa. Úr þeim er síðan valið til opinberra hljómleika og er algengt að fram komi þá 50—60 kór- og hljóðfæru- flokkar með um 4000 manns. Kunn- astur áhugaflokkur er músíkkollektív vísindalega fræðimannahússins í Moskvu. Þar eru saman komnir pró- fessorar, dósentar og aðstoðarmenn vísindalegra rannsóknarstofnana og æðri skóla. Þeir iðka músík í tóm- stundum eftir unnið dagsverk, spila kammermúsík, sónötur, tríó, strok- kvartetta og hafa eigin hljómsveit. Konsertmeistari hljómsveitarinnar er Vladimir Sernof, prófessor í eðlis- fræði, fyrstu fiðlu leika ennfremur próf. Hermann Kalisj, sérfræðingur í vélabyggingu, doktor í stj örnufræði Pjotr Dolgof og dósent í enskum bók- menntum Nicolai Tsvostov. Aðra fiðlu hafa leikið m. a. líffæra- og meinafræðingur Marija Ivanitskaja, stærðfræðingurinn Abram Losjitz og rithöfundurinn Jakob Frenkel, en á celló m. a. Vassilij Karra, vísindaleg- ur ráðunautur hinnar alþjóðlegu við- skiptastofnunar og Alexander Gri- gorejef, prófessor í sakamála-læknis- fræði, verkfræðingur í hitunartækni á klarínettu, Julius Rubinof. — Fé- lagsskapur þessi reis upp 1934 og hafði á að skipa stórum blönduðum kór. Stjórnandi hans hefur lengst af verið Viktor Sadovnikof, nemandi Tanejefs og Gliéres. Flokkurinn er annálaður fyrir listrænan þroska og hefur glírnt við stórverk eins og óra- tóríu Schumanns „Pílagrímsför rós- arinnar“ og kantötu Rimski-Korsa- kofs „Svitesjanka“. Á 250 ára dánar- afmæli Henry Purcells 1945 flutti þetta einvalalið fræðimanna óperu hans Dido og Aeneas með mörgum óhj ákvæmilegum aukauppfærslum; svo mikil var hrifningin. Ég hef eytt mörgum orðum í þetta kollektív vísindamanna, en engu í fíl- harmóníuna í Moskvu og stjórnanda hennar, Konstantin Ivanof (og Lev Oborin), vegna þess að svo fagur vottur um samheldni, leikmannshæfi- leika og afrek mun vera algjört eins- dæmi, þótt víðar sé leitað. Það er auðskilið mál, að svo risa- vaxið land sem Sovétríkin eru (í rauninni heil heimsálfa) þurfa á mörgum músíkkröftum að halda, enda fær hver tónlistarmaður þar að afloknu námi framtíðarstöðu, og hann hefur þar að auki fengið ríkis- 342
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.