Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Síða 26
Tímarit Máls og menningar sem heildar. Hún hlýtur því að verða hugspekileg, en „þó ekki hugspekileg eingöngu“. Hún verður að eiga sér forsendu í þjóðfélaginu sem er, stendur að því leyti á sögulegum grunni, en ætlar nýju þjóðfélagi nýtt markmið. Marcuse heldur sér ekki síður fast við díalektíkina en byltingarsj ónar- miðiö, en sniðgengur alveg díalektík hinnar sögulegu efnishyggju. Hann rekur af miklum lærdómi þróun rökfræðinnar allar götur frá Platon og Sókratesi, afneitar formrökfræði Aristótelesar sem hann telur fyrsta skrefið á langri leið vísindalegrar hugsunar yfir á það hástig sértekningar og stærð- fræðimennsku sem í nútíðar þjóðfélagi aðhæfir hugsunina skynsemisrökum tækninnar, hefur með öðrum orðum reynzt rökfræði yfirdrottnunar. Marcuse skýrir á þessa lund hvaða stefnu hún tekur: „Með því að skilgreina hug- myndirnar í ljósi möguleika sem skipast gerólíkt í hugsun og tilveru rekst hin heimspekilega gagnrýni á veruleikann sem hún greinir sig frá og fer að skapa sér heim skynsemdarinnar utan við möguleika eða óvissuástand reynsluheimsins“. En er þá ekki Herbert Marcuse á sömu leið inn í frum- spekina? Hann teflir reyndar fram gegn formrökfræðinni díalektískri hugs- un. í sem stytztu máli sagt lætur hann hana eiga rætur í því sem „er“ og hinu sem vera „ætti“. í ljósi innra eðlis og hugmyndar eru menn og hlutir ekki eins og þeir koma fyrir augu; hugsunin er þannig í mótsögn við það sem er (gefið), setur sannleika sinn andspænis sannleika hins tiltekna veru- leika. Sannleikurinn fyrir sjónum hugsunarinnar er hugmyndin. Sem slík, innan takmarka ákveðins veruleika, er hún „aðeins“ hugmynd, „aðeins“ eðliskjarni, — möguleiki. En þessi eðlislægi möguleiki er af sérstöku tagi. Framkvæmd hans felur í sér umbyltingu ríkjandi ástands, því að hugsa samkvæmt sannleikanum er bundið því að lifa samkvæmt sannleikanum“. „Rökfræðilegur sannleiki verður sögulegur sannleiki.“ Díalektíkin sem Marcuse styðst við eru andstæðurnar milli þjóðfélagsins eins og það er og eins og það ætti að vera. Gagnrýniskenning hans er einskonar útópía að því leyti að hún eygir í framtíðinni nýja veröld sem er í senn æskileg og möguleg. En þó að hlutlæg brennandi nauðsyn sé á umbyltingu kerfisins er meðvitund- in um þá nauðsyn ekki enn til né andlegur skilningur á henni. Þar eð iðnað- arþj óðfélagið er samgróin heild, með allar sínar stoðir fastreyrðar saman, geta öflin til að kollvarpa því ekki komiö innan frá, heldur verður andstaðan að koma „utan að“, úr útjöðrum þjóðfélagsins, frá þeim sem ekki eru inn- lyksa í sérréttindaheildina eða hafa ekki látið bæla niður eðlisþarfir sínar né leiða þær í tilbúna farvegi, frá þeim sem eiga frjálsar hvatir, neita en ekki játa kerfinu. Merkisberar þessarar andstöðu eru útlagar þj óðfélagsins, 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.