Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Side 77
Um nokkra þœtti brezkrar menningar má með að vild í hugmyndafræSilegum rökræSum. Eins og vænta mátti minnir lokaniSurstaSan á sönnun fyrir guSlegum uppruna því aS hugmynd- irnar spretta hver af annarri eins og sértrúarmaSur sé aS halda siSaprédik- un og hin guSlega hagkvæmnisútkoma úr öllu saman er sem hér segir: bar- átta hins frjálsa heims gegn einræSi kommúnista. ÞaS er engin tilviljim aS Popper beitir sömu aSferS í riti sínu The Open Society and its Enemies, en í miklu ríkari mæli. Vandamálin og svörin viS þeim eru hin sömu. ÞaS eru aSeins áherzlur og orSfæri sem er ólíkt. Tvíhyggja hins „neikvæSa“ og „já- kvæSa“ frelsis er einnig til staSar hér sem „frjálst“ og „ófrjálst“ þjóSfélag. Sem vænta má finnst hiS síSarnefnda í hreinræktaSastri mynd í „alræSisríkj- um nútímans“ sem „aSeins eru einangruS fyrirbæri í hinni ævarandi baráttu gegn frelsi og skynsemi“ — en hér er á ferSinni lögmál um mannlegt eSli sem Popper hefur sézt yfir á einhvern dularfullan hátt þegar hann kom fram meS hina hörSu sögulegu framvindu. Hann notar sögulega samstillingu af sama tagi og Berlin: Platon, Aristoteles, Hegel og Marx eru allir fjandmenn hins sama Frjálsa þjóSfélags. Þessar furSulegu hugmyndir áttu hug Poppers allan. Rit hans, The Poverly of Historicism er tileinkaS „hinum ótölulega fjölda, karla og kvenna af ýmsu þjóSerni og ýmissar trúar“ sem urSu fórnarlömb „trúar fasista og kommúnista á hin ósveigjanlegu lögmál hinnar sögulegu framvindu“. HvaSa heimspekingar hafa svo gerzt sekir um slíka söguhyggju? Hér leiSir samstillingin til sömu fáránlegu niSurstöSunnar og hjá Berlin. Miklum hluta þessa rits sem tileinkaS er fórnarlömbum fasismans og komm- únismans er variS til árása á — John Stuart Mill. Þessi fáránlega beiting rannsóknaraSferSarinnar ber vitni um algert merkingarleysi hugtaksins sjálfs. Popper skilgreinir söguhyggju á eftirfarandi hátt: „MeS söguhyggju á ég viS þá stefnu í félagsvísindum sem lítur á þaS sem meginmarkmiS sitt aS koma meS forspár um hina sögulegu framvindu“. Hegel sem aS dómi Poppers er sjálfur oddviti söguhyggjusinna vísaSi meS berum orSum á bug öllum for- spám um framvindu sögunnar. Popper heldur því fram aS spásagnir þeirra sem aShyllast söguhyggju feli í sér trú á alger söguleg lögmál þar sem vísinda- legar spásagnir séu á hinn bóginn byggSar á þróunarmerkjum. AS sjálf- sögSu lögSu þeir Marx og Lenín margsinnis á þaS áherzlu aS þeir fengjust viS rannsóknir á þjóSfélagsþróuninni sjálfri, ekki á algildum lögmálum og því væri ókleift aS koma meS sams konar forspár um framvindu sögunnar og hægt væri aS koma meS í raunvísindagreinum. FáfræSi Poppers um fé- lagsfræSi var jafn alger en hann var henni hlynntur sem mótvægi gegn sögu- hyggjunni. Hin dáSa málsvörn hans fyrir einstaklingsbindingu rannsóknar- 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.