Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Qupperneq 78
Tímarit Máls og menningar aðferða (það er hægt að draga allar staðhæfingar um þjóðfélagið saman í staðhæfingar um einstaklinga) væri óhugsandi hefði hann þekkt hin sígildu grundvallarrit félagsfræðinnar: skrif Durkheims um „félagslegar staðreynd- ir“ {Les Régles de la Meíhode sociologique) og Parsons um „tilkomu eigin- leika“ (The Structure of Social Action). Persónugerving hugmynda og samskipun þeirra var algeng í umræðum um þj óðfélagskenningar í Englandi. Enda þótt Popper væri frambærilegur heim- spekingur á sviði raunvísinda, var hann alger viðvaningur á sviði pólitískrar hugmyndafræði, jafnvel í sinni einföldustu mynd. Skrif hans um Hegel eru með þeim hætti að ótrúlegt má telja. Hinn þýzki heimspekingur var „laim- aður erindreki", „þýlundað handbendi“, „loddari“, „trúður“ og rit hans „skrípaverk“, rituð á „hrognamáli“ og „auvirðilegur rangsnúningur á öllu því sem satt er og rétt“. Þetta ofsóknaræði var ósvikið og tók á sig sína sjúk- legu mynd: „Hegel hefur með skrípalátum sínum valdið nægilegu tjóni. Við verðum að binda enda á þetta. Við verðum að tala út — enda þótt það kosti að við verðum að ata okkur auri með því að ræða um þessa hneykslanlegu hluti“. Ofstopaskrif Poppers sem hvergi hefðu getað komið fram nema í Eng- landi eru athyglisverð því að þau sýna ljóslega takmarkanir þeirra pólitísku fræðikenninga sem slitnar eru úr sögulegu samhengi sínu. Allar hinar svæsnu árásir hans á Hegel byggðust á algerri vanþekkingu á sögunni eins og hinn frjálslyndi starfsbróðir hans, Kaufmann, hefur sýnt rækilega fram á. Samt leið heill áratugur áður en nokkur í Englandi reis til andsvara gegn þessari rangsnúnu mynd, af því að hún féll svo vel að þeim rannsóknaraðferðum og því rannsóknarsviði sem pólitískir hugmyndafræðingar í Englandi höfðu sett sér. Rétt er að leggja á það áherzlu að hin pólitíska hugmyndafræði er ekki aðeins slitin úr tengslum við stjórnmálasöguna og þjóðfélagsþróunina sem slíka. Tengslin hafa líka verið rofin við önnur félagsvísindi sem staðið hafa pólitískri hugmyndafræði nærri og frá fomu fari verið henni svo ná- tengd að vart hefur verið hægt að greina þetta tvennt að. Skiptir það ekki hvað minnstu máli. Hagfræðin er gleggsta dæmið um þetta. Berlin nefnir orðið ,„eign“ nákvæmlega tvisvar sinnum í allri ritgerð sinni um frelsið. Þetta orð kemur ekki fyrir í hugtakarannsókn hans. Öllum má samt vera það ljóst að ekki er hægt að ræða í fullri alvöru hinar mismunandi kenningar pólitískrar hugmyndafræði um frelsið, ef það er ekki gert í tengslum við meðfylgjandi kenningar um eignaréttinn. Það var Kanadamaður sem sýndi fram á þetta á sígildan hátt fjómm árum eftir að ritgerð Berlins birtist. í verki sínu Political Theory of Possessive Individualism sannaði McPherson 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.