Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Síða 83
Um nokkra þœtti brezkrar menningar miðju. Þetta þjóðfélag á enga altæka fræðikenningu um sjálft sig, en það hefði annaðhvort átt að vera klassísk félagsfræði eða þjóðlegur marxismi. Sú þj óðfélagsgerð sem þróazt hefur í Englandi er undirrót þess ástands sem lýst hefur verið en frumorsökin er sú að verkalýðsstéttin hefur aldrei myndað öfluga byltingarhreyfingu. Af þessu leiddi tvö sérstæð atriði sem báru vott um það tóm sem þarna var. Aðfluttir „hvítliðar“ fóru að láta til sín taka í hinu sviplitla enska menningarlífi á hverju sviðinu á fætur öðru og þar kom að lokum að flestir frammámenn í menningarlífi eyþjóðarinnar voru inn- flytjendur af ólíkustu gerð. Samtímis gerðist það að vöntunin á menningar- legri þungamiðju leiddi til rangsnúinna hlutfalla í gerð og eðli einstakra greina og í sambandi skyldra greina. Heimspeki takmarkaðist við tæknilega skrásetningu á málinu. Þannig var pólitísk hugmyndafræði rofin úr tengslum við söguna. Sagnfræði og rannsókn pólitískra hugmynda voru aðskildar. Þær leituðu sér í staðinn halds og trausts í sálfræðinni. Hagfræðin var slitin úr tengslum við bæði sagnfræði og pólitíska hugmyndafræði. Það var hring- laga samsvörun milli hinna einstöku þátta, þannig að saman mynduðu þeir lokað kerfi. Þar sem menningin var án eiginlegrar þungamiðju varð hún að skapa ein- hvers konar kjarna. Þetta var hið ótímabundna sjálf, en í þessari ritgerð höfum við kynnzt sálnaflakki þess í hverri greininni á fætur annarri. Sú staðreynd að félagsfræði var ekki til, hvað þá marxismi, varð þess valdandi að sálfræðihyggja varð alls ráðandi. Sú menning sem hefur ekki tök á að skilja þjóðfélagið í heild á aðeins eina þrautalendingu: að líta á hinn sálar- lega kjarna sem frumorsök allrar þj óðfélagslegrar og sögulegrar þróunar. Það þarf ekki að fjölyrða um hvaða afleiðingar allt þetta hefur haft fyrir vinstrihreyfinguna í Englandi. Menning sem er samsett með þessum hætti hefur deyfandi áhrif, hún stuðlar jafnt og þétt að því að viðhalda status quo í þjóðfélaginu og er seigdrepandi. Inntak brezkrar menningar á vorum tím- um er slíkt að hún stórskaðar og kyrkir vöxt og viðgang byltingarsinnaðrar vinstrihreyfingar. Hún gerir vinstriöflunum í bókstaflegum skilningi ókleift að mynda þau hugtök og grunnhugtök sem með þarf ef brjóta á þjóðfélags- skipanina til mergjar. En það er algert grundvallarskilyrði fyrir því að henni verði breytt. Söguþróunin hefur bundið þennan hnút, og hún ein mun að lokum geta höggvið á hann. Byltingarsinnuð menning verður ekki sköpuð á einum degi. En það er bæði mögulegt og nauðsynlegt að starfa í byltingar- sinnuðum anda í brezku menningarlífi. Barátta stúdentanna er upphafið að slíku starfi. SigurSur Ragnarsson þýddi. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.