Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 91
Hamingja í íslenzkum fornsögum rita eftir snillinginn Hugó, er varðveitt í Hauksbók, í íslenzkri þýðingu, sem kann að hafa verið gerð um 1200. Mér þykir eðlilegast að gera ráð fyrir því, að íslenzku klaustrin hafi einkum stuðlað að því, að ýmsar nýjungar í siðfræði bárust hingað til lands frá Frakklandi og Englandi á síðara hluta 12. aldar og fram eftir 13. öld. Og þótt ég muni ekki reyna að leiða rök að því hér, þá er engin fjarstæða að láta sér detta í hug, að kynni íslendinga af sálarfræði og siðfræði lærðra manna á 12. öld eigi drjúgan þátt í því, hve frábæran skilning sumar íslendingasögurnar sýna á mannlegum hvötum og tilfinningum. Það sýnir meðal annars húmanisma sagnanna, að þær lýsa fólki af lágum stigum með sama skilningi og samúð og höfðingjum og öðr- um fyrirmönnum. Maðurinn sjálfur, hvort sem hann er kristinn eða heiðinn, fátækur eða ríkur, er aðalatriðið. Hér er enginn tími til að ræða kenningar einstakra siðfræðinga, en þó vildi ég drepa lauslega á einn. Heilagur Bernhard frá Clairvaux var einhver áhrifamesti kennimaður 12. aldar, og eru enn til brot af verkum hans í ís- lenzkum þýðingum. Eins og grískir spekingar fornaldar, lagði hann sérstaka áherzlu á sjálfsþekkingu. Menn áttu fyrst að kynnast sjálfum sér, síðan ná- ungum sínum og síðast guði, því að án þess að ráða yfir mikilli sjálfsþekk- ingu og skilningi á mönnum yfirleitt, er ekki unnt að öðlast þekkingu á guði. Hér er því um eins konar þekkingar-stiga að ræða, og einungis síðasta og efsta þrepið heyrir guðfræðinni til. Hin tvö lægri stigin varða einkum þær fræðigreinar, sem nú á dögum kallast sálarfræði og siðfræði. Á 12. öld verð- ur maðurinn sjálfur eitt helzta viðfangsefni margra hugsuða og rithöfunda, og eftir því sem skilningur óx á eðli mannsins, óx virðingin fyrir honum og göfgi hans. Þessi aukni skilningur á mannlegum vandamálum kemur glöggt fram í bókmenntum miðalda. Það er engin tilviljtm, að á síðara hluta 12. aldar er ort hið stórfræga sögukvæði um Alexander mikla, sem Brandur Jónsson ábóti í Ágústínusar-klaustri í Þykkvabæ snaraði á glæsilega ís- lenzku. Þótt Alexander mikli væri uppi löngu fyrir Krists burð, þá skipti heiðnin miklu minna máli en afrek hans, hetjusaga hans og harmsaga hans. Alexander var mikilmenni, og var það næg ástæða fyrir skáldið að yrkja um hann stórfenglegt kvæði, en af frásögninni getum við einnig numið ýmsan lærdóm um mannlegan veikleika og styrkleika almennt. Svipuðu máli gegnir um Islendingasögur, að heiðingjar á borð við Hrafnkel Freysgoða, Egil Skallagrímsson og Gunnar á Hlíðarenda þóttu ekki lakara söguefni en þeir menn, sem fæddir voru um eða eftir kristnitöku. En Alexanders sögu og ís- lendingasögum er það einnig sammerkt, að orðfæri þeirra og hugmynda- 6 TMM 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.