Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 93

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 93
Hamingja í íslenzkum fornsögum skyldum mannsins að leita hamingjunnar, en hún er í því fólgin að girnast eitthvað, sem er lofsvert og gott, og hvika síðan aldrei frá settu marki. Menn verða í fyrsta lagi að kunna skil góðs og ills, í öðru lagi að hafa vilja til að sækjast eftir því, sem gott er, og einnig stöðuglyndi að gefast ekki upp fyrr en þeir hafa náð því góða marki, sem þeir hafa sett sér. Óhamingja felst ann- ars vegar í því að girnast eitthvað, sem er ekki gott, og hins vegar að hætta við að ná góðu marki. Samkvæmt Ágústínusi er hamingjuleitin háð vilja mannsins, en viljinn stjórnast af ást mannsins, hvort sem um er að ræða ást á sjálfum sér, öðru fólki, peningum, frægð eða hverju sem er. Allir verða að unna einhverju, enda er litið á ást manna á svipaða lund og þyngdarlögmálið, að hún hlýtur alltaf að vera til staðar. í íslenzku þýðingunni á ritinu eftir Hugó frá Sankti Viktor, sem ég nefndi áðan, segir meðal annars um þetta efni: „Veit ég að enginn má við ástarleysi búa; æ verður minnsta lagi sjálfum sér að unna, og mætti þann þó varla mann kalla, er svo hefði mennsku fyrirlátið, að við sig einn hefði elsku en við engan annan.“ Og Ágústínus segir: „í hverri sál, eins og í hverjum hlut, er einhver þungi, sem sífellt dregur hana og hreyfir í ákveðna átt, unz hún finnur sér náttúrlegan stað, og það er þessi þungi, sem við köllum ást.“ Svipuð hugmynd kemur fram í orðtakinu íslenzka „Þangað veltur sem vill.“ Hamingja er því hluti af kerfi, þar sem vilji mannsins, ást og hvatir eru virk öfl. En hamingjan hlýtur einnig að vera háð höfuðdyggðunum fjórum: hófsemi, réttlœti, vizku og hugrekki. Um suma ógæfumenn í sögunum er það beinlínis tekið fram, að þeir hafi verið ofsamenn og ekki kunnað sér hóf, og eitthvert frægasta dæmi slíks er að finna í Grettis sögu, þar sem svo er kom- izt að orði, að eitt sé hvort gæfa eða gjörvileikur. En Grettir er ekki einungis ofsamaður, heldur sýnir hann einnig af sér mikið þolleysi, er hann átti að hreinsa sig af þeim áburði, að hann hefði myrt Þórissonu, en þá getur hann ekki stillt skapi sínu og slær piltinn, sem fer að stríða honum í kirkjunni. Fyrir bragðið er hann dæmdur sekur skógarmaður fyrir glæp, sem hann hafði ekki unnið. Viðar kemur það fyrir í sögunum, að ógæfa hljótist af hófleysi, og verður þó þetta dæmi látið nægja, en skilningur Grettis sögu á stöðu hugtaksins ógæfa í kerfi siðfræðinnar kemur alveg heim við evrópskar hugmyndir. Auðvelt væri að benda á dæmi þess, að skortur á höfuðdyggð- unum réttlæti og hugrekki leiði til ógæfu í sögunni. Sambandið á milli gæfu og fjórðu höfuðdyggðarinnar, vizku, kemur skýrt fram í Ólafs sögu helga: „Gæfumaður ertu mikill, Sighvatur, og er það eigi undarlegt, þótt gæfa 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.