Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1979, Qupperneq 46
Tímarit Máls og menningar Kokkurinn kemur í heimsðkn Þegar ég er kominn um borð aftur heimsækir kokkurinn mig í klefann minn. Hann vinnur óskaplega mikið, 18 klst. á dag. Þegar hann er ekki í eldhúsinu að búa til valda rétti handa farþegum á öðru farrými eða í hitaklefanum að sækja þeim nýsoðið vatn, þá er hann í útsýnisstofunni sem leiðsögumaður landa sinna. Hann kann örnefni og sögu hvers einasta staðar sem við förum framhjá svo unun er á að hlýða. Að loknum öllum skylduspurningum, hve marga bræður og systur við eigum o.s.frv., heldur hann yfir mér smátölu um lífsspeki sína. í öllum þjóðfélögum er til bæði „uppi“ og „niðri“, útskýrir hann. Það eru til menntamenn og venjulegt vinnandi fólk. En enginn er öðrum fremri. Hann er sjálfur upprunninn í bændafjölskyldu, en það skiptir engu máli, er það? Einhver verður að vinna þau störf! Síðan hvetur hann mig til að fara snemma að sofa — mínútu seinna endurtekur hátalarinn hvatning- una — og dregur sig í hlé. Þegar ég kem út næsta morgun hristir útsýnið af mér svefndrungann eins og kinnhestur. Fljótið breiða er orðið að beljandi flaumi í þröngri rás milli lóðréttra klettaveggja. Þetta eru fjallagilin sem Han Suyin lýsir svo vel í „Kræklótta trénu“. Aður fyrr urðu þau hinsta gröf margra sjómanna og enn eru þau ekki hættulaus. Fyrr á timum voru skipin dregin fyrir handafli af stórum sveitum dráttarmanna upp fljótið á þessum kafla. Nú má notast við kröftuga vél. Skipið dansar áfram í ólgandi straumnum. Stýrimaðurinn beygir til skiptis til beggja handa til að forðast sker sem birtast skyndilega. Eg þýt um og tek myndir — öllum um borð til mikillar skemmtunar. (Eg er þegar orðinn frægur um borð. Hvar sem ég geng um skipið heyri ég fólk segja hvað við annað: „Hann er frá Danmörku þessi. Hann skilur kínversku"). Eg sest inn í útsýnisstofuna, tilbúinn undir rabb dagsins. Það er miklu auðveldara en fyrir nokkrum árum. Margir Kínverjar hafa raunverulegan áhuga á að komast í samband við útlendinga og þeir leggja hart að sér til þess að skilja hugsunarhátt okkar. Það eina sem þarf að gera er að setjast niður með bók í hendi; áður en tvær mínútur eru liðnar kemur einhver og spyr hvaða bók þetta sé. Það er bara átylla til að koma af stað 420
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.