Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 21
Trönuryiar fljúga skrýtlur eða brandarar, hvort heldur skrifaðir, teiknaðir, á snældum eða með öðru móti. Þetta hlutfeldi var gefið út í 25 eintökum. Tilraunastarfsemi af þessu tagi hélt Magnús áfram við Jan van Eyck listaakademíuna í Hollandi 1983 og afurð þeirrar kennslu var bókin Mumbling Eye, en sú bók fjallar á einn eða annan hátt um hljóð eða gefur þau frá sér þegar henni er flett. Með þessari bók er Magnús eiginlega kominn aftur að skúlptúrbókum sínum, því bókin er 1X1 metri að stærð og þykktin eftir því. Ekki furða þótt eitthvað heyrist þegar henni er flett. Með kennslu sinni hefur Magnús Pálsson gerst tengiliður yngri og eldri kynslóðar í nýlistum. An Magnúsar Pálssonar hefði þetta allt saman ef til vill farið fram hjá þeim, hefur einn þeirra látið hafa eftir sér. Flestir nýgræð- inganna í bókagerð hafa einmitt verið nemendur hans, en þó eru undan- tekningar frá því, og má þar einkum nefna Helga Þ. Friðjónsson sem einna mikilvirkastur hefur verið við þetta form af yngri mönnum. Helgi byrjaði hinsvegar að fást við bókagerð eftir kynnin af verkum Dieters Roth. Ennfremur er rétt að minna á að bókagerð var kennd við listaakademíurnar í Hollandi þar sem margir íslenskir listamenn af yngri kynslóð hafa stundað framhaldsnám. Bókagerðin var kennd sem þáttur af hlutfeldislist og auk bókagerðar stunduðu menn gjörninga eða bjuggu til margskonar hlutfeldi og er rétt að leggja áherslu á fjölbreytni þeirra listgreina sem nemendur áttu kost á að kynna sér. Yngri kynslóðin fer nokkuð frjálslega með þær tvær hliðar bókarformsins sem getið var um í lok fyrsta kafla: bókina sem listrænan hlut annarsvegar, hinsvegar sem boðmiðil til þess gerðan að koma upplýsingum á framfæri, til lestrar. Þeir leggja mjög mismunandi áherslu á þessa þætti sem oft og einatt eru samferða í verkum þeirra, en þeir eru sér jafnan meðvitaðir um þessar tvær hliðar þó að þær komi mismikið fram í einstökum verkum. Skúlptúr- hliðin er áberandi minnst hjá Helga Friðjónssyni sem notar bókina einatt sem listmiðil þó að einstakar bækur hans beri þess vott upp úr hvaða hugmyndaheimi þær eru sprottnar. Hjá öðrum myndlistarmönnum eru línurnar ekki eins hreinar og segja má að þessar tvær hliðar vegi salt í verkum þeirra á margvíslegan hátt. Sumar nýrri bækur búa þó ef til vill frekar yfir tilvísun í rissbókina, skissubókina, en bókina sem listrænan hlut og kemur þar til bæði teiknistíll og fjölföldunartækni. Gott dæmi um þetta er Dagbók Helga Friðjónssonar frá 1981 sem er einmitt byggð upp af skiss- um og rissi ýmiss konar. Bækur yngri mannanna eru oftast einn þáttur í listsköpun þeirra almennt, á sama hátt og bókagerð Magnúsar Pálssonar tengdist umfjöllun hans um ósýnilegt rúm. Hjá mörgum er um að ræða víxlverkun milli sýninga og bóka í þeim skilningi að ýmis einkenni bókanna koma fram í verkum sem 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.