Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 24

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 24
Tímarit Máls og menningar urinn sé meira áberandi hjá yngri mönnunum en hinum eldri þótt frá því séu einstaka undantekningar (t. d. Níels Hafstein og Rúrí). Póstkortaformið hefur einnig verið notað af fáeinum yngri listamann- anna. Póstkortagerðin tengist boðskortagerð fyrir sýningar sem alloft eru sérstaklega hönnuð, en hún telst þó til sérstaks anga fjölfeldislistar sem nefnist „mail-art“ á enskri tungu eða „póstlist". Ymist er unnið með einstök kort eða seríur. Steingrímur E. Kristmundsson bjó til póstkortaseríu einna fyrstur yngri mannanna og kallaði hana 16 áróðurspóstkort, 1978, og Helgi Friðjónsson gerði einnig 16 póstkorta seríu í tengslum við sýningu sína í Suðurgötu 7 árið 1980. Auk þeirra hefur einkum Magnús V. Guðlaugsson unnið með póstkort. Auk bókagerðarinnar sem slíkrar hafa nýgræðingarnir gert verk sem byggjast á því að líta á blaðsíðuna sem sýningarsal. Helgi rak til að mynda slíkan sýningarsal í dagblaðinu Vísi 1976 og einnig notfærðu menn sér smá- auglýsingadálka Dagblaðsins í sama skyni. Síðar var hluti tímaritsins Svart á hvítu gerður að slíkum sýningarsal. Að þessu leyti eru tímaritin og dag- blöðin hliðstæð sýningarskránum sem getið var um áður. Til þess að koma bókverkum á framfæri verður að gefa þau út. Fæstir þeirra sem hér um ræðir hafa leitað til venjulegra útgáfufyrirtækja í því skyni, heldur ýmist gefið verk sín út sjálfir eða á vegum útgáfufyrirtækja sem fæstum eru kunnug, svo sem Dieter Roth's Verlag eða Silver Press í Amsterdam. I Reykjavík hefur Helgi Friðjónsson rekið bókaútgáfu sem nefnist Froskurinn og einnig gallerí sem nefnist Gangurinn. Froskurinn gefur út Ganginn og tvo bókaflokka, Litlu bœkurnar og bókaflokk sem gerður er í samvinnu við svissneska listamenn og einkennist af því að unnið er beint á stensilinn. Arið 1983 kom út The Big Box, askja sem í eru geymdar allar litlu bækurnar sem út komu það ár. Flestar þessara bóka og yfirleitt bóka yngri mannanna eru fjölfaldaðar á ódýran hátt. Ekki svo að skilja að dýrari og fullkomnari tækni sé þar með hafnað, en fæstir hafa einfaldlega haft efni á henni auk þess sem hin er fullkomlega við hæfi í mörgum tilfellum. Þessi útgáfustarfsemi myndlistarmanna er að mörgu leyti hliðstæð fjölritunarútgáfu ljóðskálda og rithöfunda sem hafa notfært sér offsetfjölritunartæknina í og með vegna þess að hefðbundin forlög hafa ekki treyst sér til að gefa þau út í venjulegu formi sökum kostnaðar. Ennfremur hafa ýmis tæknileg atriði ráðist af tilviljun: um tíma komust menn að því að hagkvæmt var að láta prenta bækurnar í Iðnskólanum og ýmsir erlendir listamenn urðu mörgum fyrirmynd um notkun ódýrrar fjölföldunartækni. Oft var þó reynt að hafa sýningarskrár fyrir sýningar erlendis betur unnar, ef því varð þá við komið. Listamannabækurnar teljast því að miklu leyti til neðanjarðarstarfsemi í bókaútgáfu en einnig hefur gengið misjafnlega að fá 158
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.