Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 25
Trönurnar fljúga bókabúðir til að dreifa þeim svo að þær eru sjaldnast í opinberri dreifingu nema stund og stund, einkum þegar viðkomandi hafa haldið sýningar á öðrum verkum. Bókagerðin hefur ekki lagst af þó að málverkið eigi vaxandi vinsældum að fagna. A hinn bóginn má vera að vinsældir málverksins eigi þátt í því að meira er nú um teikningar í bókunum og minna um ljósmyndir og texta. Myndsköpun listamannanna almennt endurspeglast í bókagerð þeirra. Verk þeirra snúast ekki fyrst og fremst um línur, form og liti, þótt víða megi sjá beitingu klassískra aðferða í byggingu, og megináherslan er ekki á fáguðu handbragði eða tækni. Það er heldur ekki rétt, eins og oft hefur verið haldið fram, að þeir hafi einfaldlega fleygt ljósmyndavélinni og gripið upp blýant og pensil, heldur á þessi list sameiginlegt með hugmyndlistinni áhersluna á inntakið, hugsunina, hugmyndina. Ef reynt er að draga þessa list í dilka eftir því hvort hefðbundnar reglur eru virtar eða ekki, verður sú flokkun jafngild því að flokka orð eftir því hvort þau eru skrifuð með s eða z þegar að því kemur að greina framburð eða merkingu. Á hitt ber einnig að líta að íslensk hugmyndlist hefur ávallt haft mjög rík ljóðræn og persónuleg einkenni, svo að stökkið fræga úr hugmyndlistinni yfir í málverkið er að líkindum ekki eins stórt hjá íslenskum myndlistarmönnum og látið hefur verið í veðri vaka. Þó að munur sé á aðferðum eiga báðar stefnurnar það sameiginlegt að miðla því sem kalla mætti „innri sýn“ listamannsins, en fjalla ekki um listina sem slíka eins og harðlínumenn í hugmyndlist höfðu að markmiði. Bókin á í vök að verjast, segja menn. Hvað sem því líður þá hefur mikil gróska ríkt í bókagerð íslenskra myndlistarmanna á síðustu árum og sú gróska er einn votturinn af mörgum um miklar hræringar í íslensku listalífi undanfarinn áratug eða svo. Bókagerðin sameinar einmitt í sér tvö helstu einkenni þeirrar starfsemi: hún er leit að nýjum leiðum til listsköpunar, tilraun með nýjan listmiðil og möguleika hans, og einnig tilraun til þess að koma á nýrri tegund listmiðlunar, annars konar sambandi milli listamanns og listnjótanda. I þessu tilviki er viðfangsefni tilraunarinnar næsta hvers- dagslegur hlutur í heimi nútímans, bókin, sem þróaður er upp í fjölbreyti- legt og nýstárlegt og umfram allt aðgengilegt listform. Okt. 1984 - jan. 1985 159
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.