Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Side 63

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Side 63
Brúðan um á milli pilsanna, úr ýmsum efnum. Buxurnar hennar voru rauðgular og með smellu að neðan, svo hægt var að skoða hana að neðan án þess að færa hana úr buxunum. Þetta var einslags hástig brellunnar og vörðurinn hikaði lengi við hvort hann ætti að leggja bara í smelluna eða allar buxurnar. I mittisbandinu var grænn hnappur og einnig voru hnappar í eyrunum sem eyrnalokkar og föl- blá slaufa í hárinu sem var fléttað úr einhverju svörtu efni. Vörðurinn ákvað í lokin að smella aðeins upp smellunni, og rosalega vembdur og stór lyfti hann brúðunni upp og gægðist inn. Eitthvað varð hann óánægður svo hann tók í buxurnar en þær sátu fastar. Við það virtist hann verða sannfærður um að brúðan væri siðsöm brúða sem hefði ekki komist í neinn soll og væri því hrein að innan og ekki barnshafandi á neinn hátt. Dóttir þín fær góða gjöf, sagði hann og ég jánkaði því og fólkið í klefanum varð fegið á svip. Það vissi að eftir svona langa leit færi lögreglan ekki að vasast í farangri þess líka. Hún var búin að fá full- nægingu við að handfjalla brúðuna. Eftir þetta gerðist ekkert í lestinni, nema hún fylltist af tómleika eins og næturlestir gera, einkum þær sem ösla með erfiðismunum upp hásléttu Spánar. Farþegarnir voru komnir heilu á höldnu inn í landið, og inn um gluggana barst stöku sinnum eimur af brenndum viði, ilmurinn af spænskum sveitum. Og úti í nóttinni var víðáttan týnd í myrkrið, grýtt og sólbökuð. Eg fór að hugsa um fisksölukonuna og að ég hafði gengið fram hjá henni aftur, áður en ég fór í lestina, og þá átti hún eina brúðu eftir. Eg staldraði við fyrir framan hana en hún lét sem hún þekkti mig ekki. Þá fór mig að langa að fleygja brúðunni út um gluggann, þegar mig greip minning um aðra brúðu, en ég kom henni á áfangastað og þá var hún orðin minna virði en minningin um hina. Hin brúdan úr fórnm minninganna Þannig var að við höfðum flust frá þeim stað sem ég fæddist á. Og þegar ég var orðinn fær um að fara einn í ferðalög fór ég að sækja aftur á fæðingarstað minn. Þangað var um tveggja eða þriggja klukkutíma gangur fyrir átta ára barn. Einhvern tíma var mér gefin brúða, eða öllu heldur haus af brúðu og hann ekki nema hálfur, vegna þess að hann var bara andlitið, 197
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.