Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 96
Tímarit Máls og menningar hversdagslýsingu á því sem konan er að gera, og hins vegar fantastíska lýsingu á því sem hún er að hugsa. Stundum renna þessi plön þó alveg saman, eins og undir lok bókarinnar þegar konan getur ekki lengur gert greinarmun á vitund og veruleika. Ekki hefur þýðandi gert sér grein fyrir þessari nýstárlegu notkun sjónar- horns, og hefðinni trú hneigist hann til raunsærrar túlkunar efnisins. I þýðingunni færist sjónarhornið því oft frá konunni til hlutlægrar ytri frásagnar. Sem dæmi um þetta má nefna frásögnina af því, þegar leigjandinn fer á eftirlitsferð sinni fram í eldhús og konan óttast það mest, að hann komi auga á draslið í skápunum: hún fann að bráðum hefði hún ekki lengur skáphurðirnar til að skýla sér: hún mundi rífa upp hurðirnar, opna hvern einasta skáp ... (11) Þetta er þýtt með: ho kjende at snart skulle ho ikkje lenger ha skipdörene a dölja seg med; ho skulle til á rive opp dörene, opne kvart einaste skap . . . (12) í frumtexta er sjónarhornið allan tímann hjá konunni, það lýsir hugsun hennar og ótta um að hún muni gera það sem hún síst af öllu vill. I þýðingunni er skipt um sjónarhorn í miðjum klíðum, og hugsun konunnar gerð að athöfn: hún ætlaði að fara að rífa upp hurðirnar. Til áréttingar þessu er tvípunktur frumtextans þýddur með semíkommu, sem er stöðvunar- merki. A öðrum stað breytist sjónarhorn við að þýðandi veit betur en konan sem upplifir: Nýtt og framandi hljóð barst henni til eyrna: leigjandinn bylti sér. Og snögglega kviknaði hjá henni von. Leigjandinn lá við útidyrnar. Kannski vakti hann. (28 — 29) I þýðingunni verður þetta: Ein ny og framand ljod nádde öyro hennar: leigebuaren vende seg i sövne. Og med eitt vakna det ei von i henne. Leigebuaren lág ved utedöra. Kanskje lag han vaken. (22) Rökleysa þýðingarinnar er augljós. Hugsunin er konunnar sem heldur að leigjandinn sé vakandi, og það er þess vegna sem kviknar hjá henni von. Það 230
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.