Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Side 100
Tímarit Máls og menningar opp under huda og leita seg ut med snögge heite andetak som feste seg som ei dim hinne pa spegelen. Det hadde vore rid i skrive dei der. (47) Hér hefur þýðandi af einhverjum ástæðum valið að þýða „setningu“ með orðum, og við það eitt tapast mikið af myndhverfingunni. Setning er nefnilega löng og mjó og líkist að því leyti snáki í laginu, á sama hátt og hún getur einnig líkst þröskuldi, sbr. myndhverfinguna sem minnst var á hér að framan. En verra er, að hann lætur snákinn, sem hlýtur þá að vera í mörgum pörtum, festa rætur í stað þess að búa um sig. Þessir rótföstu snákapartar leita síðan út hver með sínum andköfum, og fer þá vafalaust ýmsum lesendum að verða nóg um. Reyndar má telja þýðanda það til nokkurrar vorkunnar, að snákurinn sjálfur er ekki nefndur beint í myndmálinu fyrr en nokkrum blaðsíðum síðar: „Setningin hafði smeygt sér inn í hug hennar eins og snákur" (71). Hér eins og víðar má sjá glögg merki þess að þýðandi hefur ekki lesið bókina áður en hann byrjaði að þýða hana og ekki heldur farið yfir þýðinguna og endurskoðað að verki loknu. En hann hefði þó auðveldlega getað komist hjá þessu klúðri, hefði hann bara haldið sig trúverðuglega við textann, í stað þess að þröngva upp á hann sínu eigin myndmáli. Aðalmyndhverfing sögunnar er steingerving konunnar, en hún fer af ýmsum ástæðum algjörlega forgörðum í þýðingunni (sbr. t. a. m. það sem sagt er um hana í lok kaflans um geigandi beitingu orða hér að framan). Þessi samruni steins og konu er vandlega undirbúinn í sögunni. Þegar konan hefur læst að sér fyrsta kvöldið í húsinu, óttast hún um stund, að ekkert hafi breyst frá því sem var. Síðan segir: Hún gekk að einum vegg stofunnar og lagði á hann flata lófana. Þegar hún fann fyrirstöðuna fór um hana óvæntur feginleiki líkt og hún hefði búizt við að finna þar aðeins loftið tómt. Hún lokaði augunum og skynjaði ekkert nema snertinguna við húsið. Þannig stóð hún þangað til hún gat ekki lengur greint að húð sína og steininn, en fann taugar og æðar liggja vidstödulaust út í veggi þessa húss, fann hjartað dæla hennar eigin blóði þangað sem steypan markaði henni rúm í tilverunni. (101) Þetta verður í þýðingunni: Ho gjekk bort til ein av veggene i rommet og la flate lóven mot han. Dá ho kjende motstandet ströymde ei uventa glede gjennom henne som om ho hadde venta á finne berre tomme lufta mot neven. Ho let att augo og kjende inkje anna enn kontakten med huset. Sáleis stod ho til ho ikkje lenger kunne skilja ut huda si og steinen, men kjende nerver og árar liggje motstandslaust 234
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.