Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 119

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 119
arnir sjálfir sem átt hafa besta svarið við þeim vanda sem bókin á við að stríða gagnvart ofurvaldi afþreyingarinnar. Peir hafa iðulega farið frjórri ránshendi um form og formúlur afþreyingarbók- mennta, leitast við að beisla þrár og lang- anir lesandans og tengja þær gagnrýnni hugsun og listrænni upplifun. Slíkar afþreyingarfagurbókmenntir hafa mjög verið iðkaðar á Vesturlöndum undanfar- ið og nýverið bættist í þennan skæru- hernað skáldsaga Arna Bergmanns, Með kveðju frá Dublin (Mál og menning, 1984). Saga Árna fellur í raun alls ekki inn í neina eindregna afþreyingarformúlu, ekki heldur á ytra borði. I fyrsta hiuta bókarinnar finnst lesanda hann vera staddur í hefðbundinni sögu af nýraun- sæja taginu, enda heitir fyrsti kaflinn „I lamasessi"! Þar hittum við söguhetjuna, Björn Hermannsson, reykvískan menntaskólakennara, á spítala. Hann er að fara í uppskurð en það er ekki bara líkaminn sem er í lamasessi. Lífið virðist meira og minna komið í hundana, gömlu hugsjónirnar uppþornaðar sem og ástin á eiginkonunni, sem týnt hefur töfrunum og er orðin drykkjuræfill. Veröldin er full af „marklausum orðum, rykföllnum bókum“ (25) — eins og margar nútímasöguhetjur er Björn geld- ur penni sem eitt sinn ætlaði að skrifa merka hluti — og hinn vægðarlausi ís- lenski hversdagur blasir við með „tíu þúsund kennslustundir, mörg hundruð skammdegi, rigningasumur, bakverki, liðagigt, minnisleysi og öll önnur leiðindi" (80) og allt er þetta tryggt í bak og fyrir með „örygginu" sem Birni finnst Islendingar vera klófastir í. (41) Ast og endurfæðing Umskipti verða í sögunni þegar eigin- Umsagnir um bækur konan fer á Freeport, því þá flýgur Björn bókstaflega burt úr nýraunsæinu og inn í annað aðalhlutverk í ástarróman sem hefst í Baskalandi. Bundnar langan- ir leysast úr læðingi og verða að veru- leika. Eins og Ikarus í goðsögninni frægu svífur Björn burt úr prísundinni, en málverk Breughels, Fall Ikarusar, sem þeir Björn og Einar Páll vinur hans skoða í Brússel, minnir á örlög flug- kappans: í glaðasólskini og hversdags- amstri tekur cnginn eftir að hann steypist í sjóinn (47). Hið nýfengna frelsi leiðir Björn rak- leitt út í ástarævintýri með Deirdre hinni írsku, sem verður strax að ljóslifandi persónu í höndum þeirra Arna og Björns. Nú rífur Björn af sér öll höft og nýtur líísins, ekki síst ástalífsins, og hitt- ir það vel í mark að Deirdre gefur endur- fæddum jafnaldra hans nafnið „Mister Liberty. Herra Frjáls.“ (71) Arni er í essinu sínu í erótísku senunum og er það athyglisvert þar sem allir hans kílómetr- ar af blaðalesmáli ættu einna síst að hafa búið hann undir þá hlið mála (kannski þetta sé hans flug út úr hversdegi blaða- mennskunnar). Flug og frelsi Bygging sögunnar er yfirleitt vönduð framan af og stundum tengjast minnis- stæð atriði á áhrifaríkan hátt. Snemma í sögunni heimsækir Björn æskustöðvarn- ar og súðarkompuna þar sem hann lá stundum á unga aldri og beið eftir að stormurinn slengdi húsinu upp á fjall eða út á sjó, og var framar öllu forvitinn: „hvernig mundi honum líða á fluginu?“ (19) Við höfum séð hvert lífsflug Björns hefur verið til þessa. Þetta kemur upp í hugann þegar lýst er málverki Breughels af fyrsta flugslysi sögunnar, og hvort tveggja svo aftur þegar Björn rekur ættir 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.