Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 122
Tímarit Máls og menningar um Björn: „Björn fckk aldrei að vita . . .“ (124) Beiting sjónarhorns er slíkt grundvallaratriði í frásagnartækni að sagan hefði öðlast stóraukna formfestu ef sniðnir hefðu verið af hclstu ágallar af þessu tagi. Þess skal þó getið að skipting sjónarhorns tekst oft vel þegar mest ríður á, t. d. þegar Deirdrc á í hlut. Smáþjóðin og heimurinn Ég hef lítið fjallað um eitt helsta viðfangsefni sögunnar og það sem í mín- um augum lyftir henni hæst. Ekki er vandalaust að láta fólk af ólíkum þjóð- ernum eigast við í skáldverki og flakka jafnframt með sjónarsviðið milli landa, en þrátt fyrir vissar ambögur í byggingu og persónusköpun verksins i heild kem- ur þessi „milliríkjasaga" heilsteypt úr smiðju Arna. Þannig skapar hann sér viðeigandi samhengi fyrir þjóðernis- urnræðu, sem getur orðið svo hvimleið er hún takmarkast við eitt land. Arni forðast að lofa og prísa gamla Frón, og stundum sjáum við ísland úr gagn- rýnum fjarska þegar fjallað er um hætt- una sem fylgir félagslegum doða og menningarsyfju meðal smáþjóða. Arna tekst að setja af stað í huga lesandans frjótt samspil vísana milli smá- þjóðanna þriggja, sem allar eiga á hættu að glata sérkennum sínum og þjóðlegri menningu, en sem jafnframt endur- spegla menningarkreppu er ríkir um víða veröld. Einhvers konar alþjóða- hyggja virðist vera forsenda þess að áfram þrífist mannfélag á jörð, en um leið virðist ræktun fjölbreytilegrar menningarflóru í hinum ýmsu þjóðlegu tilbrigðum vera sterkasta vopnið gegn þeirri alþjóðlegu „einhæfingu" sem fylg- ir vitundariðnaði nútímans, því „alþjóðaskrímsli sem allt gleypir en engu skilar aftur.“ (22) Þessi mótsetning sýnist mér vera burðarás í sögu Árna, þótt oft sé á óbeinan hátt, og honum tekst að gera úr þessu lifandi söguefni. Og það fer vel á því að sá Islendingur sem manna best virðist fylgjast með alþjóðamálum skuli taka að sér að ýta undir íslenska þjóðernisvitund, því öll þröngsýni í þeim efnum er hættuleg eins og mannkynssagan sýnir. Bók Árna minnir á að ef við Islendingar ætlum að viðhalda þjóðlegri menningu og tungu verður það ekki gert með því að einblína í eigin barm, heldur með því að skoða sjálf okkur í spegli þjóðanna, þar á meðal annarra smáþjóða. Astráður Eysteinsson TVÍBREITT (SVIG)RÚM eftir Gyrði Elíasson Fyrir áratug eða svo, höfðu bókvinir miklar áhyggjur af lesandanum, fannst hlutskipti hans full þiggjandalegt og vildu auka hlut hans í lesmálinu, gera hann lýðræðislegan aðila að sjálfri sköpuninni. Það átti að vera jafn mikil sköpun að lesa bók og skrifa. Þó nokk- urt hugvit fór í að upphugsa leiðir að þessu marki, til dæmis voru gefnar út dagskipanir um að textinn mætti ekki vera fullkláraður heldur ætti að koma í hlut lesandans að reka smiðshöggið, botna vísuna. Kannski var skyndileg umhyggja fyrir lesandanum bara ein vís- bending þess að hann væri farinn? Hvað um það — fáa mun hafa órað fyrir hve hversdagsleg þessi iðja átti eftir að verða 256
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.