Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 123

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 123
Umsagnir um bækur venjulegum dagblaðslesanda. Frá og með tölvusetningu urðu dagblöð svo yfirfljótandi í prentvillum og brenglun að lesandinn má einatt taka á sig mikið af frumsamningu efnisins, geta í eyður og skálda jafnvel allt önnur samhengi en til var ætlast. Petta rifjaðist upp fyrir mér við lestur ljóðabókar Gyrðis Elíassonar: „Tví- breitt (svig)rúm“ (Mál og menning 1984). Höfundurinn nær víða þeim ár- angri að spila á margræði tungumálsins þannig að lesandinn fyllist skapandi óöryggiskennd gagnvart málinu. Sama setning fer í gegn um vitund hans í fleiri en einni merkingu og ósvaraðar spurn- ingar leiða hann aftur á vit ljóðsins uns svari lýstur niður. Lesandi tekur þannig á sig umtalsverða innlifun/upplifun og er ríkulega umbunað á köflum: Drakúla fer með bænir sínar á „rúm-ensku“, „stormurinn queen á fóninum“, „blokk- eraðir unglingar“, o. s. frv. Dæmi um hverjum árangri Gyrðir nær í að skapa frjóa óöryggiskennd er að þegar komið er fram á bls. 27 treystir lesandinn sér ekki til að skera úr um hvort „sjáfan mig“ sé prentvilla. I skap- andi ruglandi breytir hann því í „sjá-fan- mig“ (sbr. fan: aðdáandi). Hann heldur áfram að leita að merkingu (kannski af því prentvillur eiga að vera óhugsandi í ljóðabókum, a. m. k. frá MM en vert er að taka fram að þetta er prentvilla). Er skemmst frá því að segja að mál- yrkja Gyrðis er víða með ágætum: „TAB á rekstri kókflöskunnar" er dæmi um fimlega hannaðan orðaleik og ekki hægt að segja að farið sé að slá í orðin. Það sem einkum veldur mér áhyggj- um er hve mjótt bilið er víða á milli leiks og stæla, dæmi bls. 46: „ávaxtamarkaður í tókýó/dramsendur japanpappír, til- einkað brautigan.“ um ba na na na tvo & tvo saman er vafið rauðu límbandi að vega p á móti gula litnum P u Er ekki uppsetningin í þessu og skyld- um ljóðum full drjúgur þáttur? Ég fæ ekki betur séð en formið gegni hér ámóta hlutverki og í innantómustu rím- um? „Skáld hins hefðbundna ljóðs jrkir fyrir eyra fremur en auga“, segir Oskar Halldórsson í „Bragur og ljóðstíll“. Ljóð Gyrðis heimta mörg að vera barin augum til að ná tilgangi (reyndar eru önnur sem krefjast flutnings, t. d. „Tím- ans dust“). Víða eru vísanir til málara og málverka: „áþekkt 116 Vz X 92“ mál- verki eftir mark rochko“ segir á einum stað. A bls. 59 grípur skáldið einfaldlega til orðanna og freistar þess að mála með þeim alkunna mynd: sápugrænn himinn hálfur sitjandi b máninn kona með a moldbnínn skærgula r hundurinn svuntuna n undir niðri fjall & bær með rauðu þaki scheving Fyrsta bók Gyrðis, „Svarthvít axla- bönd“ kom út árið 1983 og einkenndist 257
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.