Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Side 125

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Side 125
raunsæju ljósi“ og gagnrýna þessa fyrr- verandi dýrlinga „af heiðarlegri alvöru" (593). Það er auðvitað óhjákvæmilegt að endurskoða bæði menn og málefni af og til, og í sjálfu sér virðingarvert áform Arna að „afhjúpa goðsögur frá fyrri tíma um skáldið [Halldór Laxness], verk þess og samtíð“ (593). En lesendur rit- gerðar hans hljóta að spyrja: Hverjir eru þá hinir viðkvæmu menn, og hvernig lýsir sér helgislepja þeirra. hversvegna nefnir Arni ekki nöfn og ákveðin dæmi um goðsagnir og helgislepju frá umræð- unum um „verk þeirra Halldórs Laxness og Sigurðar Nordal um árabil“? Hann virðist eiga við einhverja landsmenn sína, og þá að sjálfsögðu ekki við lesend- ur yfirleitt, heldur við bókmennta- fræðinga, starfsbræður sína. Eða er þetta svo asgilegt feimnismál að ekki einu sinni Arni þorir að hreyfa því? „Lífsheimspeki“ Eitt aðalhugtak og lykilorð Arna í kafl- anum „Islándsk litteraturteori under mellankrigstiden" (27—80) er livsfilosofi „lífsheimspeki". Hann telur að margir íslenskir menntamenn, einsog Guð- mundur Finnbogason og Sigurður Nor- dal, hafi verið undir talsverðum áhrifum frá speki þessari. Þetta er fyrirfram alls ekki ólíkleg hugmynd, m. a. s. sennileg, en það er mál Arna að rökstyðja hana. Nú er hugtakið lífsheimspeki sem slíkt margþætt og talsvert þokukennt, og kann í sumum tilvikum að nálgast dulvísi. Um það hljóta allir að geta verið sammála. Eg leyfði mér að benda á þá staðreynd, að sjálft orðið virðist vanta hjá þeim íslensku höfundum sem Arni tengir lífsheimspeki — einsog reyndar í íslenskum orðabókum yfirleitt; það er þannig hvorki til í orðabók Blöndals Umsagnir um bækur (1920—24) né í „Viðbótum" (1963) við það verk. Þetta er athyglisvert. Samt er auðvitað engan veginn útilok- að, að texti beri greinilegan vott um „lífsheimspeki“, án þess að það orð komi þar fyrir. Hvar hef ég látið „að því liggja“, að áhrif Bergsons um innsæi eða Diltheys um innlifun „komi höfundun- um [þ. e. a. s. Guðmundi Finnbogasyni, Sigurði Nordal o. s. frv.] ekkert við“ (594)? Eg hef aðeins spurt Árna að skýrum dæmum um þau áhrif, en svar vantar enn sem komið er. Þannig heldur Árni því fram, að Hall- dór Laxness hafi sjálfur „verið undir áhrifum frá lífsheimspekinni", einsog sjáist „t. d. á greinunum í Rauðum penn- um árið 1935“ (80). Þetta er allt og sumt sem við fáum að vita um „lífsheimspeki" skáldsins — í doktorsritgerð sem segist fjalla um „Den ideologiska och estetiska bakgrunden till Salka Valka och Fria mán“. Hvernig lýsir „lífsheimspekin“ sér í þessum greinum, um hvaða þætti þessa flókna hugtaks er þar að ræða? Er ætlast til þess að lesandinn geri þá grundvallarrannsókn sjálfur? Nasistaþáttur og fasisma Einn aðalþáttur í lýsingu Árna á hug- myndafræði íslenskra menntamanna á millistríðsárunum, ekki síst Sigurðar Nordal, er sú staðhæfing að hún sé hluti „af jarðveginum sem fasisminn þreifst best í, ef það mætti þá ekki blátt áfram kalla þetta fasíska hugmyndafræði“ 42; skáletrun mín). I augum þeirra manna sem hafa lesið rit Guðmundar Finnboga- sonar og Sigurðar Nordal frá þessum árum (Árni er ekki einn um það), er þó nokkur furðufrétt að þessum rithöfund- um skuli hér vera lýst sem nokkurs kon- ar þremenningum fasista, ef ekki tví- menningum. 259
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.