Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 126

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 126
Tímarit Máls og menningar Einn þáttur í þeim jarðvegi „sem fas- isminn þreifst best í“, og sem kvað ein- kenna hugmyndaheim Sigurðar Nordal, á að vera „trúin á óskiljanleika veruleik- ans í grundvallaratriðum [principiella oförklarlighet]“ (42). Fram að þessu hef ég fyrir mitt leyti aldrei rekist á nokkurn speking, sem hefur verið fær um að rök- styðja skiljanleika veruleikans í grund- vallaratriðum, svo óyggjandi sé. Auðsjá- anlega situr fasisminn um okkur öll, allt- af og alls staðar. Samkvæmt Arna er aðdáun á náttúr- unni ákaflega ískyggilegt fyrirbrigði hjá íslenskum menntamönnum, ekki aðeins á millistríðsárunum. Hann finnur fýluna af nasismanum á ótrúlegustu stöðum: „Vegsömun sveitalífsins (átthaga Uglu) minnir reyndar á hugmyndafræði nas- ismans.“ (80) Nú í „Athugasemdum" er Arna mikið í mun að sanna a. m. k. „hvílíkt erkií- hald Sigurður Nordal var um tíma“ (593). Leggjum við hlustirnar: Nordal efaðist „nokkuð um ágæti lýðræðisins, hann var rammur þjóðernissinni, hann vildi takmarka frelsið, hann efaðist um ágæti skynseminnar og barnafræðslunn- ar, hann vildi hafa harðar refsingar og dró kosti framúrstefnulistar í efa“ (595). Hér er ekki staðurinn að rannsaka þessa klausu í heild; það væri efni í ritgerð eða jafnvel bók. En lítum a. m. k. á eitt atriði. Árni tilkynnir stutt og laggott, að Sig- urður Nordal hafi verið „rammur þjóð- ernissinni". En hvernig lýsir slík stefna sér? Þjóðernissinni getur verið þýskur maður sem langar að kúga aðrar þjóðir með vopnum og útrýma Gyðingum í þar til gerðum fangabúðum — einsog Adolf Hitler. Þjóðernissinni getur verið maður sem er stoltur af afrekum þjóðar sinnar og hefur bjargfasta trú á að fram- tíðin muni sýna yfirburði hennar — eins- og höfundur Alþýðnbókarinnar. „Þjóð- ernissinni" getur verið allt milli himins og jarðar. Hvar er Sigurður Nordal á þeim víðernum? Það hefði verið lágmarkskurteisi Árna við lesendur sína, að maður tali nú ekki um Sigurð Nordal, að tilfæra ótvíræð dæmi úr ritum Sigurðar og sýna hvernig hann rökstyður skoðanir sínar, í hvaða samhengi þær birtast — m. ö. o. hvað þær tákna í raun og veru. Klausa sú sem hér var vitnað í, segir ekki nokkurn skapaðan hlut um hugmyndaheim Sig- urðar Nordal, hvorki sem heild né í einstökum liðum. Það þarf að skilgreina hugtökin, en það er vísindaleg krafa sem Árni hefur ósjaldan forðast að uppfylla í doktorsritgerð sinni. I „Athugasemdum“ Árna bregður stundum fyrir einhverju sem líkist sjálfs- gagnrýni. Hann viðurkennir nú að það hafi kannski verið „langsótt“ hjá honum að rekja spor „nasískrar hugmyndafræði í Atómstöðinni“. (Þó sé hann „ekki fyrstur manna til þess“. Hversvegna þá ekki afhjúpa nöfn þessara fyrirrennara á sviði svo merkrar hugmyndagagnrýni?) En slíkt sé „alls engin firra meðan lögð er áhersla á að aðeins er verið að ræða um líkingu hugmynda á yfirborðinu“ (594: skáletrun mín). Það er sjaldgæft að höfundur doktors- ritgerðar segist smnda líkingar „á yfir- borðinu“ Væri ekki ástæða að kafa svo- lítið dýpra og reyna að finna eiginlegar líkingar hugmynda? Kynlegur blendingur af stirðleika og lausleika einkennir umgengni Árna við hugmyndafræði og hugmyndagagnrýni. Hann virðist líta á bæði menn og hug- myndir sem nokkurs konar tígulsteina, sem hafa fengið form og eiginleika í eitt skipti fyrir öll. Hann tekur ekki nógu 260
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.