Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 54
Tímarit Máls og menningar og ætlar að flæða yfir hitt sem er, þá kennir hann hættunnar og flýtir sér að forða sér úr fortíðinni frá morgni þessa dags.“l3> Þetta atferli vitundarinnar, sem skýrir að nokkru „hegðun" textans í verkum Thors, minnir mig á þau orð frönsku skáldkonunnar Nathalie Sarraute að í verk- um sínum leitist hún við að koma á framfæri þeim óskilgreinanlegu hræringum sem eiga sér stað við útjaðra vitundarinnar. Þessar hræringar eru í fyrstu orðlaus- ar en leita svo fram í myndum sem kunna að kalla fram jafngildar kenndir með lesandanum.141 Áður en ég vík nánar að birtingarmyndum vitundarinnar í texta Thors langar mig að tengja þær nokkrum fræðikenningum um textatilurð í bók- menntum. SagnagerS og sundurlyndi textans Algengt er að rætt sé um módernisma sem andstöðu realisma eða raunsæis- hefðar, iðulega án þess að velta fyrir sér þeim ólíku miðlunarleiðum sem liggja til grundvallar þessum „stefnum.“ Hver er til að mynda þessi „ytri veruleiki" sem við tölum stundum um að raunsæisbókmenntir „endurspegli"? Það sem við meðtökum er miðluð mynd þessa veruleika, ekki veruleikinn „sjálfur." Eins og bandaríski bókmenntafræðingurinn Fredric Jameson bendir á, þá er þetta „sjálf‘ veruleikans, sú „saga“ sem við teljum okkur skynja að baki hlutum og atburðum í veröldinni, ekki texti og því ekkisaga í þeirri merkingu sem við leggjum yfir- leitt í orðið þegar við tölum til dæmis um viðfangsefni sagnfræði. En á hitt er að líta að við getum ekki eignast aðgang að þessari sögu — sem Lacan kallar „raun- veru“ en mætti jafnvel bara kalla „líf' — nema í texta og þá oftast í sögu (í merk- ingunni „frásögn“).n> í textagerð og þá öðru fremur í sagnagerð (að meðtöldu því sem sagnfræðingar nefna sagnaritun) felst ekki endurspeglun heimsins heldur viðleitni okkar til að túlka heiminn - og um leið okkur sjálf. Eins og kemur fram í eftirfarandi máli mínu má hér sjá hliðstæðu og tengsl þessa „ytri" veruleika, sem við getum ekki kynnst í „sjálfum" sér, og „innri“ veruleika okkar — undirvitundarinnar — sem við gerum okkur ekki heldur grein fyrir nema í yfirfærðum myndum. En slík sagnagerð er líka nátengd hugmyndafræði, þeim ríkjandi hugmynd- um eða „samkomulagi" um veruleikann sem eru undirstaða félagskerfis og merkingarheims. Það samkomulag um veruleikann sem gerir okkur kleift að eiga að því er virðist sjálfvirk boðskipti byggist líka á viðtekinni stöðu sjálfsins, „súbjektsins", í þeim merkingarheimi. Sjálfið er álitið miðlægt í þeim heimi og hefur „tök“ á merkingunni og er þar með í ákveðinni valdaafstöðu gagnvart tungumálinu. Þetta skýrir hversvegna femínískir sálgreinendur og bókmennta- 316
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.