Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Qupperneq 57
„Er ekki nóg að lífið sé flókið?" merkingu, en draga hanasvo í efa, breyta henni, eða árétta hana uns hún er orðin eitthvaðannað. „Hugsunin myndbreytti sviðinu," segir í Ópi hjöllunnar (121), en þessari hugsun er ekki alltafsjálfrátt; merkingarvægið innan sögunnar er óáreið- anlegt eins og bent var á hér að framan, smáatriði verða umsvifamiklar myndir og sögusviðið virðist allt breytingum undirorpið. Þetta er svo ekki síst vegna þess að vitundin sem miðlar textanum er ekki heilsteypt og sjálf-stæð samkvæmt ríkjandi hugmyndum um veruleikaskynjun. Þessa vitundarástands má oft sjá stað í persónum verkanna. Undir sögulok í Fljótt fljótt sagði fuglinn verður ekki betur séð en persónan sem nefnd er „hann“ sé einskonar samsett vitund verksins, sem ekki er heil þegar hann er „einn": „Nú var ég einn. . . En mig vantaði hinn sem var líka ég og ég gat ekki fyllt eyðu hans með myndum heimsins og fólkinu og straumi farartækjanna ..." l8).En hann verður einnig að gæta sín að missa ekki tökin á „annarleika" sínum, því þá getur hann margklofnað og tæst: „Nú hækkuðu raddirnar en þær voru margar saman, og ég heyrði bara slitur úr ýmsum ræðum og náði engu heilu ..." (271). Hann hættir sífellt á að vera „sá sem er á riminni með óm tveggja skyn- deilda og nær ekki að gera sér brú heldur liggur tætturá markalínunni og klofn- ar. Ætli verði þá að drepa þá deild í honum sem hafði sýn og heyrn inn á ókort- lagða svæðið ..." (265). í Ópi bjöllunnar kemur fram sami . . . óttinn við að skera þannig í sjálfan sig og, og fara þannig með sundrandi sjón- hugsun inn í sinn eigin líkama, í bein sín og vefi, sundra þannig empírískum skilningi á sjálfum sér sem þurfti að vera heill til að rísa undir því að mæta veröldinni umhverfis. (21) Þessi sundrandi hugsun — sem ekki er sjálfrátt, vegna þess að hún er háð óstýrilátum hvötum er sífellt leitast við að sprengja af sér bönd hins empíríska skilnings — er vitundareinkenni hins rásandi sjálfs. Með þessu hugtaki vil ég leggja áherslu á þær hvatir og þrá sjálfsins sem valda rás þess eða ferð, ýmist um heim verksins eða æ nær einstökum hlutum hans í endalausri grannskoðun, en jafnframt benda á það hvernig sjálfið á það til að rása til og frá, hrökkva eftir til- fallandi tengslum yfir í nýjar hugleiðingar, aðrar myndir og taka sjálft breyting- um um leið. En í báðum tilfellum er sjálfið í leit að útrás hvata og þrár úr höftum umhverfis. Hugtakið „rásandi sjálf' er til orðið með hliðsjón af kenningum Juliu Krist- evu um átök tvenns konar merkingar í tungumálinu, annars vegar semíótískrar en hins vegar symbólskrar.191 Raunar er ekki rétt að kenna þá fyrrnefndu við „merkingu", heldur frekar við eins konar merkingarwod«, því að hún er nátengd því flotkennda, ósjálfráða og margbreytilega ástandi sem einkennir þroskastig barna áður en skynjun þeirra losnar frá líkama móðurinnar og áður en hvatir þeirra og líkamsnautn hnitast í kynhvöt. 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.