Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 107
Hnúturinn óleysanlegi kvikna á ný, eða öllu heldur eins og þau væru að hlusta eftir rödd- unum sem myndu særa hana fram. Þau vildu ekki viðurkenna ótt- ann sem greip þau við að glata henni né hversu erfiðlega þeim gekk að magna hana upp aftur. Þau vissu einnig bæði tvö að ef öðru þeirra yrði á að láta hið minnsta uppiskátt um vandræði sín yrði það á sömu stundu sakfellt, og að hitt sem yrði vitni að uppgjöfinni myndi fyllast eldmóði og neita því að hafa nokkru sinni látið hug- fallast. Þetta vissu þau bæði og þögðu því. I þéttum faðmlögum með vangana saman biðu þau þess að hugur þeirra hertist á ný og til að ýta á eftir því hugsuðu þau um hversu gott þeim þætti það, hversu unaðslega sælt, eins og núna, en að þau fengju ekki að njóta þess. Nei, þau fengu ekki að njóta þess, í rauninni fengu þau aðeins að finna fyrir lítilsvirðingunni sem það vakti. Því það sem hafði fyllt þau þessum ofsa var ekki að þeim væri það bannað, þau skeyttu sjaldnast um það, heldur var það óhreinlyndið sem gróf undan tiltrú þeirra á lífið. Það var líka einskonar storkun við þeirra eigin sann- leika: storkun sem fólst í hæðnisyrðunum, efafullum hlátrarsköllun- um og illgirnislegum, særandi orðunum sem þau hræktu að þeim í hvert skipti sem þau gáfu minnsta höggstað á sér. Við allt þetta dvaldi hugur þeirra og án þess að mæla orð fluttu þau á milli sín þunga sérhverrar minningar með því að stjúka hvort annað eða herða faðmlagið eins og til marks um óbuganlega stað- festu sína. Því ákvörðunin sem þau höfðu tekið var algerlega út í hött og án minnstu vitglóru; í rauninni hefði engin ein af þeim ógn- unum sem að þeim steðjuðu getað með nokkurri skynsemi komið þeim til að taka þessa ákvörðun. Nei, engin þeirra ein og sér var nægjanleg, en þetta allt til samans: skriðan, eða öllu heldur hvirfil- bylurinn, hafði þurrkað út sjóndeildarhringinn fyrir þeim og safnað veröldinni í trekt umhverfis þau. Og núna reyndu þau að æsa upp allan bylinn en þeim tókst aðeins að særa fram eitt og eitt brot hans sem hvert um sig var of vanmáttugt og ekki alveg óviðráðanlegt. En þau studdust heldur ekki við mannlega skynsemi sem hefði hjálpað þeim til að ráða við þau; þau leituðust einungis við að endurvekja augnablikið þegar þau þoldu ekki meir og hugmyndin fæddist. Þeim tókst ekki að ná því marki en þó skutust upp í huga þeirra svip- brigðin og orðin sem sögð höfðu verið. Þau rifjuðu upp viss atvik alveg eins og þau höfðu gerst en hugleiddu ekki merkingu þeirra eða 97 TMM VII
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.