Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 59
fmna hjá Carol Clover í The Medieval Saga (It-
haca: Comell University Press, 1982), en þar eru
félagslegar forsendur sagnanna hafðar að engu og
rætur þeirra raktar til sömu fomaldar- og mið-
aldarita og þeirra sem skópu franskar rómönsur.
10. Preben Meulengracht Sprensen: Saga og sam-
fund: En indf0ring i oldislandsklitteratur(Kaup-
mannahöfn: Berlingske forlag, 1977), bls. 123.
11. Partha Chatteijee: Nationalist Thought and the
Colonial World: A Derivative Discourse (Lond-
on: Zed Books, 1986).
12. Marc Ferro: The Use and Abuse of History: Or
Hcnv the Past is Taught (London: Routledge and
Kegan Paul, 1984).
13. Sprensen: Saga og samfund og J.L. Byock: Feud
in the Icelandic Saga (Berkeley and Los Angeles:
University of Califomia Press, 1982).
14. í Tímariti Máls og menningar 1/45 (1984)erröð
greina sem spanna vítt svið og fjalla um Sigurð
Nordal og verk hans: Vésteinn Ólason: „Bók-
menntarýni SigurðarNordals,“bls. 5-18; Gunnar
Karlsson: „Saga í þágu samtíðar," bls. 19-27;
Páll Skúlason: „Heimspekin og Sigurður Nor-
dal,“ bls. 29-36; Steinunn Eyjólfsdóttir: „19 ára
í vist hjá Sigurði Nordal," bls. 37—47; Páll Vals-
son: „Leit að lífsskilningi: Um Hel eftir Sigurð
Nordal," bls. 64-72.
15. Ýmsar hliðar bókfestukenningar íslenska skólar
og skoðanir á hinum langvinnu deilum á fyrri
hluta aldarinnar milli bókfestusinna og sagn-
festusinna, þeirra sem trúðu á munnlegan upp-
mna íslendingasagna, er að frnna í Theodore M.
Anderson: The Problem of lcelandic Saga Ori-
gins: A Historical Survey, Yale Germanic Studies
1 (New Haven: Yale University Press, 1964) og
Marco Scovazzi: La saga di Hrafnkell e il pro-
blema delle saghe islandesi (Milano: Paideia,
1960). Sjá einnig Peter Hallbeig: The Icelandic
Saga, ensk þýðing: Paul Schach (Lincoln: Uni-
versity of Nebraska Press, 1962), bls. 49-69;
Anne Holtsmark: „Det nye syn pá sagaene," í
Nordisk tidskriftför vetenskap, konst och industri
35 (1959): 511-523; Jesse L. Byock: Feud (sbr.
aths. 13), bls. 7-10 og „Cultural Continuity, the
Church, and the Concept of Independent Ages in
Medieval Iceland," í Skandinavistik 1/15 (1985);
1-14. Tvö eldri ritgerðasöfn sem varða þessar
deilurem WalterBaetke (red.): Die Islandersaga,
Wege der Forschung 151 (Darmstadt: Wissen-
schaftliche Buchgesellschaft, 1974) og Else
Mundal (red.): Sagadebatt (Oslo, Bergen, Trom-
sö: Universitetsforlaget, 1977). Sjá einnig Else
Mundal: „Til debatten om islendingasogene," í
Maal og minne 1975, bls. 105-126.
16. Sigurður Nordal: The Historical Element in the
Icelandic Family Sagas. W.P. Ker Memorial Lec-
ture 15 (Glasgow: Jackson, Son and Co., 1957),
bls. 14.
17. Engu að síður var danska einokunarverslunin
ekki eins slæm (einkum þegar gáð er hvaða kostir
aðrir stóðu til boða) og íslenskir þjóðemissinnar
á 19. og 20. öld hafa talið. Þó mun óhætt að
fullyrða að verslunarstefna sú sem ákveðin var í
Kaupmannahöfn hélt að vissu marki áfram að
hindra efnahagslegar framfarir á íslandi langt
fram á 19. öld.
18. Gullöld íslendinga hét alþýðlegt sagnfræðirit
eftir Jón Aðils Jónsson: Gullöld íslendinga.
Menning og lífshœttirfeðra vorra á söguöldinni.
Alþýðufyrirlestrar með myndum (Reykjavík:
Sigurður Kristjánsson, 1906).
19. Gunnar Karlsson: „Icelandic Nationalism," bls.
81.
20. Sigurður Nordal: Hrafnkatla, Studia Islandica
VB (Reykjavík, 1940), bls. 68.
21. Sama verk, bls. 66.
22. Vert er að taka fram í þessu sambandi að svo vill
til að Hrafnkels saga er að möigu leyti frábmgðin
hinum dæmigerðu íslendingasögum og því er
varasamt að draga ályktanir af henni um íslend-
ingasögur almennt. Sjá Byock: Feud (sbr. aths.
13), bls. 201-204.
23. Austfirðinga sögur, útg. Jón Jóhannesson,
íslenzk fomrit XI (Reykjavík: Hið íslenzka fom-
ritafélag, 1950), bls. xxxix-xl.
24. Jón Jóhannesson: íslendinga saga, 1. bindi
(Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1956) og 2.
bindi, Fyrirlestrar og ritgerðir um tímabilið
1262-1550 (Reykjavík: Almenna bókafélagið
1958).
25. Afmælisrit Hermanns heitir Sagnaskemmtun
(Vín, 1986); en hér er notuð þýðing Jónasar sjálfs
í Skími 161 (1987), „Sannfræði fomsagnanna“,
bls. 240.
26. Nordal: Hrafhkatla, bls. 66.
27. Finnur Jónsson: Norsk-Islandske kultur- og
sprogforhold i 9. og 10. árh., Det Kgl. Danske
Videnskabemes Selskab, Historisk-filologiske
Meddelelser 3, pt. 2 (Kaupmannahöfn: Bianco
Lunos, 1923), bls. 141.
28. Halldór Laxness: Aídmí/ó'ðiVi (Reykjavík: Helga-
fell, 1948,3. útg. 1987), bls. 58-59.
TMM 1993:1
49