Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Page 75
fannfergi og frosti. Sá Þorsteinn vart út úr augum, en hélt þó áfram göngunni eins og ekkert hefði í skorist. Víkur nú sögunni til Hafnarfjarðar. Þar biðu þrjár óþreyjufullar vist- konur eftir fjórða manni og þegar enginn hafði spumir af Þorsteini var Björgunarsveit Kvæðamannfélags Gullbringu- og Kjósarsýslu send af stað með sporhundinn Braga. En þótt víða væri leitað fannst ekki Þor- steinn fyrr en á tólfta degi, matarlaus og illa á sig kominn. Hafði hann verið á stöðugri göngu, en aldrei áttað sig á kennileitum né fundið skjól fyrir veðrinu. Þegar leitarmenn fundu Þorstein var hann þrekaður nokkuð og dofinn í fótum. Vildu þeir leiða Þorstein, en hann bandaði frá sér og kastaði fram þessari vísu: Freðinn er ég fram í nef, fjarri heimasætur; meðan ylja stuðla-stef stend ég samt í fætur. Var sem nýtt líf færðist í Þorstein við að kveða vísuna. Gat hann síðan gengið hjálparlaust til byggða. Arngrímur Pálsson, kaupmaður á Hverfísgötunni, var einn Björgun- arsveitarmanna sem fundu Þorstein. Amgrímur býr nú á Eyrarholti í Hafnarfirði og hefur útsýni yfir Faxaflóa. Ég bar undir hann vísu Þor- steins, eins og ég hafði heyrt hana, þar sem ég hafði vissar gmnsemdir um að hún hefði brenglast eih'tið á vömm fólks. Efnislega telur Amgrím- ur vísuna rétta, en segir þó að hún hafi tekið smávægilegum breytingum. Hann man vísu Þorsteins svona: Stakan veitir stundaryl, styrkir þá sem vona; aldrei fráhverf, alltaf til einsog skyndikona Mun Þorsteinn hafa verið til sjós í ungdæmi sínu. Bróðir Amgríms kaupmanns á Hverfisgötunni er Anton Pálsson, læknir á Hvolsvelli. Anton, sem um tíma var kunnur fyrir „kómedíur“ sínar meðal leikfélagsmanna víða um land, gegndi um árabil stöðu við sjúkrahúsið á Raufarhöfn, en hafði þó öll árin eigin praktík á efri hæð TMM 1993:1 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.