Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Side 83
úr munni óspilltrar alþýðu án þess að vart verði við kommur og punkta, ypsilon eða zetu. En ef ungir bragsmiðir hugsa á svipuðum nómm og Jón barti, er hætt við því að þeir lendi í nokkrum erfiðleikum með einlægnina, sem löngum hefur þó verið aðalsmerki skáldanna, og láti í staðinn hina einlægu tilgerð ráða ferðinni með þeim afleiðingum að umgjörðin verður innihald ritsmíðanna. Er nú óþarfi að hafa þennan formála lengri eða fjölyrða frekjar um spekina úr Jóni barta, hinum föðurlausa, sem ég gæti best trúað að væri sjálfur undan Tyrkja-Guddu, en full ástæða til þess að snúa sér að efninu, ágætri vísu sem ffændi minn, Hermóður Hansson, orti þegar ég sagði honum ffá útvarpsþættinum. Hermóður var um árabil formaður í Félagi harmonikku-unnenda á Hvolsvelli, en lét af formennsku í fyrrahaust vegna átaka innan félagsins. Lá við blaðaskrifum útaf þeim málum og komst sú saga á kreik að Hermóður hefði ætlað sér að bylta harmonikku- hefðinni í Rangárvallasýslum. Færri vita að Hermóður er skáld gott og áhugamaður um bókmenntasögu. Nokkru eftir að ég sagði honum frá fyrmefndum útvarpsþætti sendi hann mér eftirfarandi stöku: Skynsemin hún skýrði lítt skondin fyrirbæri; ekkert mátti nefna nýtt nema gamalt væri. Aðra vísu hefur Hermóður ort um svipað efni, en hann hefur aldrei verið feiminn við að tjá sig um menn og málefni, þótt fráleitt sé að kalla hann níðskældinn. Á árunum fyrir seinni heimstyrjöldina bjuggu Þórbergur Þórðarson og Margrét kona hans við Freyjugötuna í Reykjavík. Um tíma notuðust þau við telpuskott úr hverfinu til sendiferða í nærliggjandi verslanir og hefur Þórbergur skrifað skemmtilega frásögn um þá vinnumennsku. í frásögninni kemur hvergi fram að telpan hafi verið send með innkaupa- miða í verslunarferðimar. Svo mun þó hafa verið. Og kona sem afgreiddi í mjólkurbúðinni á homi Freyjugötu og Bragagötu hélt reyndar til haga öllum innkaupamiðum sem telpan rétti yfir diskinn. Margir bókmennta- menn vissu um þessa miða hjá konunni, en ekki var þeim þó veitt nein athygli, þar til nýlega að bókmenntafræðingurinn Nói Þór, dóttursonur afgreiðslukonunnar, fann þá í dóti sem amma hans lét eftir sig. Höfðu TMM 1993:1 73 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.