Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Síða 95
Camille Paglia Madonna — loksins sannur femínisti Madonna, ekki predika. í sjónvarpsþætti í síðustu viku var Mad- onna að veija umdeilt nýtt músíkmyndband sitt, „Justify My Love“, og hún tafsaði og hikaði í orðum sínum og virtist mun treg- gáfaðri en hún er í raun og veru. Viðurkenndu það, Madonna. Myndbandið er klámkennt. Það er úr- kynjað. Og frábært. Það var rétt hjá MTV að banna þetta band og löngu tímabært. Foreldrar geta með engu móti haft eftirlit með öllu sem sjónvarpið sýnir, enda eru sjónvarpstæki alls staðar. Sjónvarpsmaðurinn Forrest Sawyer vildi grennslast fyrir um ábyrgð Madonnu sem listamanns, og þá lýsti hún fjálglega ást sinni á bömum, félagslegri baráttu sinni og áróðri sínum fyrir notkun smokksins. Það var rangt svar. Því eins og Baudelaire og Oscar Wilde vissu ber hvorki listinni né listamanninum nein siðferðisleg skylda til að styðja frjálslyndan þjóðfélagsmálstað. „Justify My Love“ er sönn framúrstefna á tímum þegar það orð hefur glatað merk- ingu sinni í loðmullulegum listheimi. Þar birtist lostafull framkoma hins veraldar- vana Evrópumanns og minnir helst á evr- ópsku stórmyndimar frá 6. og 7. áratugn- um. En það breytir ekki því, að þetta band er ekki við hæfi á tónlistarstöð sem börn horfa á allan sólarhringinn. í sjónvarpsþættinum „Nightline“ kallaði Madonna vídeóbandið „óð til kynlífsins“, hvemig sem á því stendur. Hún gerði sér í hugarlund ljúfar fræðslustundir þar sem fróðleiksfús böm spyrðu pabba og mömmu um myndbandið. En ætli það sé nú líklegt? Bjóst Madonna kannski við samtali á þenn- an veg: „Mamma, viltu segja mér frá þess- um þreytulega, hlekkjaða karli í leður- búningnum og brjóstaberu konunni með nasistahúfuna?" „Já, elskan mín, strax og þú ert búin með kókóið og smákökumar.“ Sjónvarpsmaðurinn spurði Madonnu hvað henni þætti um ásakanir femínista, sem segja að atriði í eldra myndbandi henn- ar, „Express Yourself‘, þar sem hún skríður á gólfi með jám um hálsinn, hafi hún styrkt ,,niðurlægingu“ og „lítillækkun" kvenna. Madonna barst undan: „Já en ég hlekkjaði mig sjálf! Það er ég sem stjórna.“ — Nja, eiginlega ekki. Myndstjómandinn Mad- onna valdi eflaust keðjuna, en kynferðis- leikarinn Madonna í myndbandinu er ýmist stjómsöm valkyrja eða ambátt gimdar karl- mannsins. En hvaða máli skiptir svosem hvað femínistar segja, hvort sem er? Þeir hafa TMM 1993:1 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.