Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Side 100
af j ákvæðir—og hættir reyndar til að verða leiðinlegir sakir helgislepju; en aðrir hneigjast til brandesarstefnu: eru nei- kvæðir og blása út smávægilega galla með gífuryrðum, t.d. um að innkalla þurfi bók- ina eða með því að hauskúpumerkja bækur eins og eitur fyrir einhverja vankanta. Þess má loks geta að í bók Paglia eru tvær greinar um Madonnu og hér er sú fyrri og styttri þýdd, enda aðgengilegri og almenn- ari að efni. í síðari greininni rekur höfundur myndbönd stjörnunnar og útskýrir nánar það sem kalla mætti hinn nýja kvenleika hennar. Hún ber saman Madonnu og Mari- lyn Monroe og segir þær harla ólíkar; Mad- onna sé manísk, vinnusjúk og vilji hafa allt fullkomið; Marilyn hafi hins vegar notað áfengi og eiturlyf. Marilyn hafi verið fljót- andi og dreymin, Madonna sé mælsk, stjómsöm og ákveðin. í þessum saman- burði sést vel að Paglia dáir Madonnu vegna þess að Madonna er andstæð hinni undirgefnu kvemmynd, sem Monroe var fulltrúi fyrir. Og það er einmitt lykilatriði í hugmyndum Paglia að konur verði að vera sjálfstæðar og taka ábyrgð á sjálfum sér og gerðum sínum. Frelsi fylgir alltaf ábyrgð— líka kvenfrelsi. í sömu grein segir Paglia að árið 1985 hafi andstaðan við Madonnu fyrst komið glöggt í ljós (10). Henni vom ekki veitt Grammy-verðlaunin þrátt fyrir augljósa verðleika og þá hófu siðapostular og fem- ínistar atlögur sínar gegn henni. Hún var sögð lítillækka kvenkynið, hún væri gróf, heimsk, tækifærissinnuð og guðlastari. Öllu þessu hafnar Paglia. Hún vísar því á bug að karlar séu vondir kúgarar og konur kynferðisfórnarlömb og minnir á Delíu og Helenu fögm forðum daga — og nú síðast Madonnu, sem gefið hafi konunni að nýju vald yfir sviði kynferðisins. Madonna hefur endurvakið tælandi og líkamlegan kven- leika Miðjarðarhafsins, segir Pagha, og boðið orðavaðli engilsaxneska femínism- ans birginn. Sú spuming virðist áleitin hvort Camille Paglia veiti ferskum straumi inn í réttinda- baráttu kvenna eða hvort hún spilli fyrir henni. Væri gaman að vita hvaða skoðun ís- lenskar konur hafa á því. Tilvísun 1. Bók Paglia kom út hjá Vintage Books (New York) árið 1992 og er 337 blaðsíður. Síðutölur í svigum í þessari grein vísa til bókarinnar. 90 TMM 1993:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.