Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Page 112

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Page 112
hugmyndaleg atriði Sœfarans sofandi, sem er fádæma auðug og margbreytileg bók. Þá er ógetið þeirra ljóða sem rísa í hæðir vegna fá- gætrar listrænnar meðferðar orða og stíls, ljóða þar sem sjálf hugsunin er svo rækilega samofin formi að slíkur vefnaður verður vart sundur rakinn og tjáður með venjulegum orðum án þess að hugsunin glati þeim töfmm sem hún fær í ljóðunum; slík samtvinnun einkennir reyndar öll ljóð Þorsteins Jónssonar frá Hamri. Það er ekki síst öll sú harmónía sem gerir Sœfarann sofandi að einhverri bestu ljóðabók síðustu ára. Páll Valsson Ný riddarasaga Friðrik Erlingsson: Benjamín dúfa. Vaka-Helgafell 1992, 134 bls. Friðrik Erlingsson er rétmefndur spútnik bók- menntaársins 1992. Um vorið fékk hann ís- lensku bamabókaverðlaunin sem Vaka- Helgafell veitir fyrir besta innsenda handritið í þá samkeppni, Benjamín dúfu\ og um haustið átti hann eina af mest seldu viðtalsbókunum, Alltaf til í slaginn. Áður hafði hann gefið út ísmeygilega bamabók hjá Námsgagnastofnun, Afi rninn í sveitinni (1987) með eigin teikning- um. Benjamín dúfa er rammasaga. I lokakaflanum kemur fram að sögumaður hennar er orðinn fullorðinn maður og sjálfur faðir sem lofar syni sínum að segja honum sögu úr æsku sinni; og framan við söguna er skáletruð klausa um að þetta sé ævintýri úr raunveruleikanum sem lof- að var að segja. Þar með vitum við að sagan gerist í einhverri fortíð, kannski fyrir um tuttugu árum. Fátt hefur breyst sem skiptir máli en þetta hjálpar höfundi að ná hugsaðri yfirsýn og bjarma fjarlægðar sem einkennir söguna. Þetta FRIÐRIK ERLINGSSON BEN|AMÍN DUFA gefur sögunni líka tvímælalaust styrk um leið og það dregur úr sárasta broddi hennar: okkur er sagt að sagan sé sönn, en okkur er líka sagt að sögupersónur hafi getað lifað eðlilegu lífi eftir að henni lauk. Ekki veitir af þeim upplýs- ingum, því sagan tekur á tilfinningar lesanda. Frásagnarháttur Sagan segir, eins og svo ótalmargar klassískar barnasögur, frá ævintýrum nokkurra stráka í litlu borgarhverfi skammt frá höfn og slipp eitt sólskinsbjart sumar. Allt umhverfi er skýrt upp dregið og meira að segja gagnlegur uppdráttur af sögusviði á saurblöðum. I sögubyrjun eru vinirnir þrír, Benjamín og Andrés sem eru báðir tíu ára og Baldur, níu ára. Einnig eru kynnt strax til sögu gömul kona, Guðlaug, starfandi „amma“ í hverfinu, og hrekkjusvínið Helgi svarti. Fyrsta sögudaginn flytur nýr drengur í hverfið, hálfur Skoti og heitir Róland. Hann er dálitlu eldri en vinimir þrír, ellefu ára, og verður 102 TMM 1993:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.