Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Page 117

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Page 117
Þetta ljóð er það eina í fyrsta hluta sem ekki fellur beinlínis undir skilgreiningu mína á þeim hluta sem heimi bamakennarans. Hins vegar helst efni þess í hendur við efni annarra ljóða hlutans. Með því að nota 2. persónu fomafnið og ávarpa lesandann beint má kannski sjá í þessu ljóði áskorun til lesandans að gleyma ekki hinu smáa í tilverunni, hvort sem það eru mikil- væg smáatriði í lífi manns sjálfs — eða börnin, viska þeirra og sérstæð upplifun á veröldinni. Kona úti í bæ setti saman texta um mig í öðrum hluta bókarinnar eru sex ljóð, það fyrsta nokkurs konar heimspekileg vangavelta um ástina og það síðasta brosleg mynd af persónu- gervingi þeirrar hinnar sömu ástar: Amor litla. Þessi tvö amorsljóð ramma síðan inn fjögur ljóð þar sem ort er í orðastað kvenna, þekktra og óþekktra. Ljóðin ,,Þjófsaugun“ og „Fedra“ falla í flokk með fyrri ljóðum Vilborgar, þar sem hún yrkir um konur í bókmenntum eða í orða- stað þeirra. „Þjófsaugun“ er skemmtileg mynd og ný túlkun á hinu fræga atviki í upphafskafla Njáls sögu þegar Höskuldur spyr bróður sinn Hrút hvemig honum lítist á Hallgerði. Vilborg yrkir hér um stundina áður en hin frægu orð Hrúts um þjófsaugun falla og er sjónarhornið Hallgerðar. Auk þess að endurtúlka þennan at- burð og líta á hann frá sjónarmiði Hallgerðar, kemur Vilborg með nýja skemmtilega skýringu á viðumefni hennar: Hann færði öllum gjafir þegar hann kom — líka krökkunum Móðir hennar tók við gjöfunum og útdeildi þeim Allir vom ánægðir með sinn hlut Nema hún sem fékk andstyggilega flfk eitthvað sem karlinum hafði áskotnast í útlöndum fyrir löngu Engin hérlend stúlka gengi í slíkri dulu Krakkamir stungu saman nefjum Láfi flissaði: Gerða fékk langbrók! Móðir hennar hastaði á þau en of seint orðið hékk í loftinu og myndi hér eftir loða við hana eins og slímugur kóngulóarvefur Hvað hún hataði karlfjandann Þama sat hann á tali við föður hennar hvimandi flóttalega út undan sér litlum rauðsprengdum glymum Hún fann kámugt augnaráð hans hvíla á sér hvert sem hún sneri Nú kallaði faðir hennar Með orð Hrúts í huga (skemmtilega fjarverandi í ljóðinu) verður sérlega athyglisverð Iýsingin á augum og augnaráði Hrúts sjálfs. Myndin af Hrúti „hvimandi flóttalega út undan sér / litlum rauðsprengdum glymum" og horfandi á Hall- gerði bamunga „kámugu augnaráði“ verður að teljast sláandi mótmynd við þá mynd sem höf- undur Njáls sögu dregur upp. Einhverjum les- endum verður kannski hugsað til auga Óðins í „Draumnum", öðm ljóði Vilborgar, sem logaði af girnd til konunnar sem taldi sig vera skáld. í þessum hluta yrkir Vilborg einnig í orðastað Fedru, sem gert var að sæta þungum örlögum vegna ástar sem hún lagði á stjúpson sinn. Og annað ljóð er ort í orðastað Viv, þeirrar er gift var T.S. Eliot og átti (ekki síður en þær Hall- gerður og Fedra) við óblíð örlög að glíma. Ljóðið „Spegilmynd" fjallar hins vegar um óþekkta konu og minnirupphaf þess mjög á ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur, „Fyrir þína hönd“. „Spegilmynd" hefst þannig: Mér ætti víst að vera það ljóst hvað ég er ljót kona úú í bæ setti saman texta um mig TMM 1993:1 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.