Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 17
mínum til að yrkja um hann. En ég held að ég hafi samt gert mér grein íyrir því, þegar ég var að gefa út Borgin hló, að þetta var nýstárlegt, og það kom líka í ljós. Annaðhvort líkaði mönnum þetta eða þeim líkaði það ekki. Einn gagnrýnandi sagði að þetta væri eins og skrifstofustúlka í Vesturbænum væri að yrkja. En ég stæltist bara við gagnrýnina.11 Enda komu Hólmgönguljóð nœst (1960) og þar er tvisvar talab um karl- mannslim — „við . . . týnum hórgefnum limi í einverunni“ stendur á einum stað og á öðrum gleypir kona lim mannsins „eins oggráðugur steinbítskjaftur“. Sennilega er þetta í fyrsta skipti í íslenskri Ijóðagerð afþessu tagi — þ.e.a.s. Ijóðum sem ekki eru klámfengin — semþessi líkamshluti er nefndur. Og ísömu bók er þessi fullkomlega óvœnta setning: „ ... meðan við erum önnum kafnir við aðfœra konur vina okkar úr buxunum“. Það hefur ekki verið nefntaðþessi Ijóð væru eftir skrifstofustúlku í Vesturbænum? „Nei, Hólmgönguljóð þóttu nýstárlegur skáldskapur og hálfgerð bylting. Djarfur flokkur. Menn sættu sig miklu betur við hann en Borgin hló. Kannski af því þeir sáu að það þýddi ekkert að aga atómskáldið, hann var þarna bara, líklega var hann kommi svona innst inni, allavega byltingarmaður! Ég komst upp með þetta, líka erótíkina, enda var ég að vísa í Óðin og ástir hans. Ég leit misjöfnum augum á ástina og samband karls og konu því ég upplifði það ungur að faðir minn fór að heiman vegna annarrar konu. Á þeim árum var umhverfið pískrandi heilagleiki, og slíkur viðburður var yfirnáttúrlegt álag á barn. Hann jafngilti dauða. Ef ég ætti að svara því hvað hefði haft mest áhrif í þá átt að ég varð skáld þá tel ég að það hafi verið þessi þjáning. Maður var aleinn og hjálparlaus andspænis hrikalegum ragnarök- um. En svo kemur tíminn og vinnur úr þessu með manni og þetta er eins og stórfljót sem fellur í fossum og flúðum, hvítnar og skellur á klettum og steinum en rennur svo síðasta spölinn lygnt og hægt að ósi. Faðir minn kom aftur heim og foreldrar mínir áttu fallegt haustkvöld saman. Það er off talað um karl og konu en ég held að réttara sé að tala um konu og karldýr.“ ,Árfinn er rótlítið blóm, og fykur“ Hver er ávarpaður íHólmgönguljóðum?„Þú ertvitiguðs ágömlumfreknóttum himni“? Hver ert „þú“? Er það alltaf sá sami? ,,„Þú“ er hér ópersónulegt fornafn — „maður“—þetta er enginn einstak- ur heldur maðurinn, sálin.“ Við göngum ígegnum þróun ífyrri hluta flokksins — hugsaðirðu þér hann sem einhvers konar þróunarsögu mannkynsins? „Nei, en þróunarsögu mannsins, einstaklingsins sem lifir lífinu, upplifir sjálfan sig, umhverfi sitt, arfleifð sína.“ TMM 1996:3 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.