Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 23

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 23
inni, og ekki eins pólitískur. Til dœmis skrifaði ég hjá mér þessa setningu úr frumgerðinni: „Getur nokkrum stokkið bros / í heimi svo hróplegrar eymdar?“ í seinni gerðinni er hún horfin! „Er það? Ég reikna með því að hún hafi horfið ekki vegna meiningar heldur vegna þess að mér hafi fundist hún of prósaísk.“ Einu sinni í þessari endurgerð tók ég eftir að þú notar tœkisþágufall í samrœmi við breyttan Ijóðstílþinn á árunum sem líða á milligerðanna tveggja af Sálmunum: „Við höfum séð vindinn / leggja hönd svartra skugga / á vatn árinnar“ í XLIII. sálmi verður í 52. sálmi nýju gerðarinnar: Við höfum séð vindinn fara ána svörtum skuggum. Hvers vegna ertu svona hrifinn af tœkisþágufalli? „Mér finnst þetta seinna helvíti fallegt. Elegant. Áherslan færist frá prósa- tilfmningu yfir í Ijóðræna tilfinningu. En er ekki gaman að eiga þetta í báðum gerðunum? Til þess að bókmenntafræðingar hafi eitthvað að gera!“ Þetta stílbragð kemur ekkifyrir ífyrstu bókunum þínum, fer svo að leita á þig. Þetta er ein leiðin sem þú notar til að þjappa. Gera myndina beinni. En er þetta upp áfegurðina? „Já, ljóðrænni blæ.“ Vísur um vötn koma nœst, 1971. Gamansamir bragir í anda Annesa og eyja eftir Jónas. Bæði erformið afbrigði afforminu sem hann notar og aðferðin: að tala um samferðamenn eins ogþetta sé prívat kveðskapur. „Þetta er tilbúið tilbrigði við Jónas. Ég hafði ort eitt kvæði af þessu tagi áður, eftir Ameríkuferð, það er í Ferðarispum og fyrirsögnin er Stop the bloody war ef ég man rétt. Það er um Víetnam. Þessi bók er upplyfting, en ég afneita henni ekki.“ „Hvers vegna er ég ekki hagamús“ Karlmaðurinnsempersóna, bœði íIjóðum karla ogkvenna, eroftasthviklyndur, hann kemur ogfer. 1 „Myndum í hjarta mínu“ í Fagur er dalur fengum við fyrstu myndirnar þínar af heimilisföðurnum, ástríkum föður og eiginmanni, sem heyrir vorið koma í hjali barns síns. Ennþá nœr honum komumst við í „Hversdagsljóðum“ í Mörg eru dags augu frá 1972, þar sem þú opnar inn á öryggisleysi hans, kvíða, löngun til aðflýja ábyrgð. Þarna ertu líka hefðabrjótur. Hvernig var þessum heimilislegu Ijóðum tekið? „Ég orti þessi ljóð eins og alla ljóðaflokka sem ég hef ort, í einhvers konar æðiskasti. Það hvíldi á mér að svona ljóð hefðu ekki verið ort. Mér fannst að þetta væri hin hátíðlega gleði lífsins, að vera svona hversdagslegur. Eins og í Sálmunum. Ég reikna með því að „Hversdagsljóð“ hafi ekki þótt nógu fínn TMM 1996:3 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.