Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 64
ritningu, sem lærðir menn og guðfræðingar deildu um einmitt á þeim árum sem Jónas yrkir kvæðið. Vilji hins vegar einhver fá rökstuðning fyrir því af hverju hann færi efnið í bundið mál en ekki annað form sem flestum þykir henta betur efni af þessu tagi, þá er einfaldast að vitna í hann sjálfan þar sem hann segir í sendibréfi: „Fyrirgefðu mér lagsmaður, ég er skáld og endist ekki til að skrifa í óbundn- um stíl.“ (Ritverk J.H. II, 1989, 14.) Ég vil færa sérstakar þakkir tveimur danskmenntuðum guðfræðingum, séra Birni Sigurbjömssyni í Lyngby og séra Guðjóni Skarphéðinssyni, nú á Staðarstað, fyrir yfirlestur og margar góðar athugasemdir og ábendingar. Aftanmálsgreinar 1 Ritverk Jónasar Hallgrítnssonarl, (1989), 163-65. 2 Sjá Rit eftir Jónas Hallgrítnsson I-V, Matthías Þórðarson bjó til prentunar, (1929- 37). Um kvæðið fjallar Matthías í Rit I, 2 (1929), 354, en víkur að því einnig í ,y€vi og störf Jónasar Hallgrímssonar", Rit'V, (1937),XXIII. 3 Sjá Hjalti Hugason, „Guðffæði og trúarlíf‘, Upplýsingin á íslandi, (1990), 121 o.áfr. 4 Um Jena-skólann í þýskri rómantík fjalla ég í kaflanum „Islensk endurreisn“ í rétt óútkominni bókmenntasögu, sjá íslensk bókmenntasaga III, Mál og menning (1996). 5 Gaman er að geta þess í þessu samhengi að einkavinur Jónasar, séra Tómas Sæmundsson, hitti Schleiermacher í sinni miklu suðurferð 1832.1 Schleierma- cher, segir Tómas, virðist „allt sameinað sem gæti gjört einn guðfræðing stóran, fyrst djúpsær þekking undirbúningsvísindanna, málfræði, sagnafræði og heim- speki... Þar næst hafði hann stakligan skilningsskarpleik og djúpsæri, kristiligan anda og málsnilli.“ Tómas talar af hrifhingu um sjálfstæði hans sem guðfræðings „hefir hann gengið sinn eigin veg og skoðað og rannsakað hina kristilegu trúar- lærdóma alls staðar með allrar sinnar aldar og eigin heimspekisauga og byggt trúna á nýjum grundvelli, hinni náttúruligu tilfinnan hvörs eins um að hann sé áfastur við eitthvað hærra og guðdómligt.“ Tilhlökkun Tómasar er því mikil fyrir fund þeirra, „en hvað brá mér ekki brún er mér er sýndur hann, ekki hærri en svo sem mér í hönd, svo að í hvört sinn verður að hlaða undir hann er hann prédikar, og allur vanskapaður með hnúð út úr bakinu, andlitið þó fallegt og viðfelliligt, höfuðið hvítt af hærum. Má eg játa að eg ekki hef nálgast neinum manni með stærri lotningu en hönum, er mér kom í hug hin stóra sál sem bjó í þessum lítilfjörliga líkama.“ (Ferðabók Tómasar Sœtnundssonar, (1947), 144). 6 Mestöll vitneskja mín um Hegel er fengin úr gagnmerkri bók Charles Taylors, Hegel, Cambridge University Press (1975). 7 Sjá Bengt Hagglund, Teologins Historia, Lund (1984), bls. 340. 8 Sbr. t.d. kvæðið ‘Hugnun’ og bréf Jónasar Hallgrímssonar til Konráðs Gíslasonar 13. ágúst 1844, Ritverk Jónasar Hallgrímssonarll, (1989), 214 o.áff. 9 Sjá J.P. Mynster, Hugleidíngar um hofudatridi kristinnar trúar (1839). Um Mynster 62 TMM 1996:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.