Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 87
Öll þessi félagsstarfsemi lifði góðu lífi hér um Þingeyjarþing: Verðkröfu- félög, búnaðarfélag og lestrarfélög. Og Þingeyingar áttu líka sannarlega sína félagsmálagarpa á þessum árum: Jón á Gautlöndum, séra Benedikt í Múla, Einar í Nesi og Tryggva Gunnarsson á Hallgilsstöðum. Þeir spruttu þannig engan veginn upp úr félagslegri eyðimörk Benedikt á Auðnum og samherjar hans er þeir hófust handa við umsköpun samfélags síns. Hér skulum við staldra við. Þetta eru stór orð. Umsköpun samfélagsins. Voru verk Benedikts merkileg? Og ef þau voru það, hver er þá skýringin á því að þau tókust, að honum lánaðist að raungera drauma sína? Ég mun ekki í þessum fáu orðum freista þess að sundurgreina verk Benedikts í smáum atriðum. Það hef ég, eins og sum ykkar vita, áður gert í miklum doðranti sem út kom fyrir tveimur árum. Ég leyfí mér aðeins hér og nú að staðhæfa þá skoðun mína að verk Benedikts hafi verið merkileg og skilið eftir sig spor á fjórum ólíkum sviðum sem þó voru öll samslungin þegar nær er gáð. Hugsanir hans, orð hans og verk höfðu á sínum tíma djúp áhrif í stjórn- málum, verslunarmálum, bókmenningu og tónlistarmálum. Þessi ólíku viðfangsefni bjuggu í merkilegri einingu í hugsunum og störfum Benedikts af því að í rauninni lét hann í öllum athöfnum sínum stjórnast af einni tilfmningu: Ást sinni á því sem hann taldi vera hið sanna, góða og fagra. Samhliða umhyggju sinni fyrir ástarefnum sínum var hann líka ódeigur í hatri sínu á því sem hann taldi af hinu illa og þar með fjandsamlegt lífinu. Ef ég hef nokkurn tíma kynnst hugsjónamanni þá er það Benedikt á Auðn- um. Hann lifði í hugsjónum og fyrir hugsjónir. Stjórnmálaafskipti Benedikts hófust með þátttöku hans í Þjóðvinafélag- inu, en fyrstu drög þess voru lögð á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði og var því í öndverðu ætlað að vera flokkur róttækustu stuðningsmanna Jóns Sigurðssonar og styrkja hann í ýtrustu kröfum hans um pólitískt sjálfsfor- ræði Islendingum til handa. Næst var hann meðal þeirra ungra manna í Þingeyjarsýslu er stofnuðu Þjóðlið Islendinga, en stefnuskrá þess var mjög í anda frjálslyndra vinstri flokka í Evrópu á þeim tíma. Þjóðliðið varð skammlíft og effir fall þess bundust nokkrir forystumenn þess leynilegum pólitískum samtökum er hlutu nafnið Ófeigur í Skörðum og félagar. Þau voru stofnuð á Einarsstöðum í Reykjadal í desember 1888 og störfuðu fram yfir aldamót. Á því tímabili hefur Benedikt hvað róttækastar hugmyndir um gjörbyltingu þjóðfélags- skipanar á Islandi. Ef við lítum til pólitískra hugmynda Benedikts eins og þær birtast í bréfum hans og ritgerðum, þá telur hann sjálfan sig og skoðanabræður sína í TMM 1996:3 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.