Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Page 109

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Page 109
venjulegt líkamlegt hneyksli. „Ég hefalltaf verið snortinn af mynd- um úr sláturhúsum ogafkjöti, og mér hefur alltaf fundist þær nátengdar öllu sem varðar Kross- festinguna. Til eru fráhærar Ijós- myndir afdýrum sem voru teknar um það bil sem þau voru leidd til slátrunar. Ogsvo lyktin afdauð- anum...“ Mörgum kann að þykja það guðlast að nefna Jesúm hang- andi á krossinum og skelfd dýr sem leidd eru til slátrunar í sömu andránni. En Bacon er trúlaus og hugmyndin um guðlast er ekki til í hugarheimi hans; að hans sögn „er maðurinn nú að gera sér grein fyrirþví að hann erslys, að hann er merkingarlaus vera, að það verður að leika leikinn allt til enda án þess að nokkur ástæða sé til þess“. Frá þessu sjónarhorni er Jesús þetta slys sem lék leikinn allt tiJ enda án þess að nokkur ástæða væri til þess. Krossinn: lok leiksins sem leikinn var allt til enda. Nei, þetta er elcki guðlast; öllu heldur skarpt, dapurlegt, hugsandi augna- ráð manns sem reynir að nálgast það sem mestu máli skiptir. Og hvað skiptir mestu máli þegar allir draumarnir um betra þjóðfélag hafa gufað upp og maðurinn horfir upp á það hvernig „möguleikar trúarinnar... verða að engu fyrir honum“? Líkaminn. Hinn eini, augljósi, átakanlegi og áþreifanlegi Ecce homo. Því að „eittervíst, við erumgerð úrkjöti, við erum hugsanlegir skrokkar. Þegar égfer til kjötkaupmannsins er ég alltaf jafn hissa á því að ég skuli ekki hanga þarna í stað dýrsins“. Þetta er hvorki bölsýni né örvænting, þetta er algerlega augljós staðreynd, en staðreyndin er að öllu jöfnu hulin vegna þess að við búum í samfélagi sem slær ryki í augun á okkur með draumum sínum, upphrópunum, áformum, blekldngum, baráttu, málstað, trúarbrögðum, hugmyndafræð- um, ástríðum. Síðan rennur upp sá dagur að hulunni er svipt burt og þá sitjum við ein og yfirgefin uppi með líkamann, algerlega upp á hann komin, rétt eins og unga stúlkan í Prag sem var svo brugðið eftir yfirheyrsluna að hún þurfti að fara á klósettið á þriggja mínútna fresti. Það var svo af henni dregið að hún gat ekki fest hugann við neitt annað en hræðsluna, ólguna í iðrum hennar og nið vatnsins sem hún heyrði renna í klósettkassann á sama Skyssa afHenriettu Moraes (1969) TMM 1996:3 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.