Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 123

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 123
flmmtug. Jói verður æfur. Hann grunar hvað hún er að bræða með sér, auk þess þykist hann nú vita að hann hafi óbrigðulan smekk, en einkum vit á fríðleik kvenna. Þannig eykst orð af orði uns þau verða orðljót og fara að slást. Jói er sterkari og skaðar stúlkuna með glóðarauga. Hún veitir honum stærri áverka með því að kalla hann mömmudreng, það sem hann veit að hann er og honum svíður sárast. í sama mund kemur mamman og kastar konunni út. Hún veit að kerlingin er að skemma son hennar með ljótu framferði. Að svo búnu er fyrsta hugsun Jóa að hann hafi gert það rétta og fagra, hreinsað herbergið sitt af herfu, nú geti hann farið aftur í tölvuleikina. Hann kennir áfenginu um mistök sín og lofar að bragða aldrei aftur vín. Mamma hans segir að þetta sé falleg ákvörðun, honum lík, og fer út í búð til að kaupa nýjan leik, viss um að þannig geti hún haft drenginn góðan og hjá sér. Sögunni lýkur og Jói endurheimti smelckinn, öryggið og manndóm sinn. Dæmið á ekki aðeins við um Jóa og stúlkuna, heldur líka það sem hægt væri að kalla venjulega umgengni, þó menn snúist yfirleitt hægar frá hrifn- ingu til andúðar en hér hefur verið lýst. En þetta á hliðstæðu í hjónabandinu, vináttunni, umgengni við málverk og listir og smekk okkar á bókum og tónlist. Fæstir vita hvað er á ferð og grufla ekkert í því, til þess að geta gengið endalaust í sömu gildru. Þannig komast menn áfram, láta ýmist blekkjast eða blekkja sjálfa sig. Er fegurðarskynið dulbúin fysn skilningarvitanna og þegar margvíslegum fysnum þeirra er fullnægt, hverri fysn á sínu sviði, verðum við þá mett og höfum fengið andlega fylli og fulsum við því sem var áður talið fagurt svo sumir finna jafnvel fyrir viðbjóði eftir að hafa fengið nægju sína, og hrinda frá sér með hnefunum því sem þeir tóku áður í faðminn vegna fegurðar sem var aðeins fegurð að mati hverfuls smekks soltinna þarfa? TMM 1996:3 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.