Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 126
sem ég vék að í upphafi og þau fengu Þjóðminjasafni á sinni tíð til varðveislu. Við nánari athugun komst ég á snoðir um að Sveinn og Guðmundur áttu hér báðir hlut að. Síðan hef ég forðast fullyrðingar um hvor eigi hvað og ekki ófyrirsynju, því sannast hefur að einn maður enn tók reyndar brot þessarar örfilmu: Bernharð Laxdal. Ég tel þó engan vafa leika á að myndskeið það sem Þorgeir fjallar um sé effir Svein. Ekki eru það ný tíðindi að fáar upptökur séu til af vinnandi fólki á fslandi frá fyrri hluta aldarinnar hvort heldur í vinnugalla eða sparibúnu, því kvikmyndatökur voru sáralítið iðkaðar hérlendis á þeim árum. Samanburð- ur kvikmynda og ljósmynda er því út í hött. Hitt er lakara að ljósmyndir af fólki við vinnu sína eru líka fátíðar. Þó eru nokkrir tugir slíkra mynda í 4. bindi Eskju en hefðu mátt vera miklu fleiri. Meiru var hreinlega ekki til að tjalda. Leiðréttingar Til Friðriks Rafnssonar. Ágæti ritstjóri. Ég hef verið beðinn um að leiðrétta eitt atriði í athugasemd minni í TMM 2. hefti 1996. Þar er í lokin beðið fyrir kveðjur til formanns málffelsissjóðs, en því miður er þar um misskilning að ræða og er sjóður sá alls ótengdur Þorgeiri Þorgeirsyni. Hið rétta er að Þorgeir er formaður málverndarsjóðs. Bestu kveðjur og fyrirfram þökk, Geirlaugur Magnússon Frá ritstjóra. Tvær meinlegar villur slæddust inn í fyrsta og annað hefti ársins. f fyrsta hefti er villa í þýðingu Karls Guðmundssonar á ljóði eftir Seamus Heany. Síðasta línan í næst- síðasta erindi ljóðsins á blaðsíðu 5 er svona í tímaritinu: „eins og flotþétt uppstækkað „ovum“-“ en það á að vera „eins og flotlétt uppstækkað „ovum“-“. Þýðandi og lesendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum og hvattir til að setja 1 í stað þ í sínum eintökum. Hin leiðréttingin er sú að í síðasta hefti var Franz Gíslason titlaður menntaskóla- kennari. Hið rétta er að hann kennir þýsku við Vélskóla íslands. Franz er hér með beðinn afsökunar á þessari rangfærslu. F.R. 124 TMM 1996:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.