Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 133
hátt. Slík innbyrðis textatengsl milli bókanna þriggja eru mikil, eins og vikið verður nánar að síðar. Það er sem sagt ástin í öllu sínu veldi sem er sú grunntilfinning sem skáld- skaparheimur Ágústínu Jónsdóttur byggir á. Og þá ber að hafa í huga að ástin á sér margar hliðar og ólíkar birt- ingarmyndir, hún er og er ekki til staðar — og það er allt eins síðara ástandið sem kallar fram ljóðin og tœrar Ijóðmyndir / ofnar úr þrá (Abm, 59). Ágústína yrkir um ástríðuna og algleymi ástarinnar og líka um: Hjarta hverfult sem breytir um tón I í áranna rás (Abm, 24) og um að það getur verið uggvœnlegt / að elska (Abm, 28). Eða eins og segir í ljóðinu „Snertu mig ekki“: Ást breiðir / hroll / fyrirglugga11 hinsta andartakI opiðsíðu- sár/l enginn sér / blœða (Sn, 10). Það verður fljótlega ljóst við lestur (hvaða bókar sem er af þrennunni) að þessi ást sem er aflvaki ljóðanna og efni- viður er forboðin ást (Abm, 26), hún er launhelgar ófrjálsra (Abm, 16). Þetta verður enn ljósara í ljóðum sem vísa beinlínis til hjónabandsins sem helsis: Vildi / ég væri I/ ekki / konan / sem ung var / gefin (Abm, 40). Og í Snjóbirtu er Ijóðið „Net“ sem vísar bæði til hjóna- bands og ástarsambands: Það sem Guð hefur tengt býr þér enn í krossfiskshjarta að tvinna okkur saman á ný flækja í þéttriðnu neti þínu veiða augun tæru í lygnasta hylnum horfa fölur á þau bresta í frosthörðum straumi má maður eigi sundur skilja? (Sn, 43) Eins og vænta má er elskhuginn fyrir- ferðarmikill í ljóðum Ágústínu. Honum erlíktvið landið: Landiðí ereinfaril eins og þú (Abm, 29) og náttúruna: Höfuð hansl fjallaloftl/ háriðl andvari/l hend- urnar / vængjaþytur (Abm, 9). Hann er náttúran, skrifaður eða ortur inn í hana af ljóðmælandanum: Hamingjusöm skrifa ég þig í Iandið, ljós- ið, rökkurblámann, djúpið og sjálfa mig. Ég held fast í orð þín og atlot og skil þau aldrei við mig. (Só, 14) Atlotum elskhugans er einnig lýst með myndmáli náttúrunnar og þegar Ágústína lýsir ástaratlotum sækir hún myndmál sitt oftast til vatnsmyndmáls. Eins og svo oft í listrænu myndmáli táknar hið flæðandi, streymandi og fljúgandi vatn erosr. hina líkamlegu, erótísku ást, þrungna heitum tilfinning- um og þrá. Fyrirheit um þetta er gefið strax í aðfaraorðum fýrstu bókar, fram- an við kafla sem ber heitið „Flæði“: Seiður fegurð og ógn býr í þessum gullna fossi ómótstæðileg þrá dregur mig í straumfallið til þín (Abm, 5) Vatnsmyndmálið er eitt af leiðarstefjum bókanna þriggja þótt það sé mest áber- andi í fyrsta kafla Að baki mánans. Hægt væri að tína til ótal dæmi um þessa myndmálsnotkun en ég læt þessi nægja: Dagarnir/ stormþytur hafs 11 hafmeyjan / ég II þú I hafið I/ bylgjast / um mig (Abm, 11); Undir/ tunglskinsfána11 dan- sa II mjaðmir þínar/ að lendum I/ bátur í höfn II hafmeyja og / marbendill II í lygnunni/ hvítblysl/ loga (Abm, 18). TMM 1996:3 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.