Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 138
Höfundar efnis
Francis Bacon, (1909-1992): breskur listmálari, fæddur í Dublin.
Baldur A. Kristinsson, f. 1970: heimspekinemi og ljóðskáld í Árósum (Kort,
1992)
Einar Bragi, f. 1921: skáld ogþýðandi (Leikrit Henriks Ibsen, 1995)
Eysteinn Björnsson, f. 1942: rithöfundur
Friðrik Rafnsson, f. 1959: ritstjóri TMM og þýðandi (Jakob forlagatrúaði og
meistari hans e. Denis Diderot, 1996)
Guðbergur Bergsson, f. 1932: rithöfundur (Jólasögur úr samtímanum, 1995)
Halldór Guðmundsson, f. 1956: bókmenntafræðingur, útgáfustjóri Máls og
menningar (íslensk bókmenntasaga III (ritsj.), 1996)
Helgi Ingólfsson, f. 1957: skáldsagnahöfundur og menntaskólakennari
(Andsœlis á auðnuhjólinu, 1996)
Jónas Þorbjarnarson, f. 1960: ljóðskáld (Á bersvceði, 1994)
Kristján B. Jónasson, f. 1967: bókmenntafræðingur og skáldsagnahöfundur
(Snákabani, 1996)
Milan Kundera, f. 1929: skáldsagnahöfundur, búsettur í París (Með hægð,
1995)
Páll Valsson, f. 1960: lektor í íslensku við Uppsalaháskóla (íslensk bók-
menntasaga III (kafli), 1996)
Matthías Johannessen, f. 1930: skáld og ritstjóri (Vötn þín og vængur, 1996)
Silja Aðalsteinsdóttir, f. 1943: bókmenntaffæðingur og rithöfundur (Skáldið
sem sólin kyssti, ævisaga Guðmundar Böðvarssonar, 1994)
Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959: bókmenntafræðingur
Súsanna Svavarsdóttir, f. 1953: rithöfundur og fjölmiðlakona (Skuggarvöggu-
vísunnar, 1995)
Sveinn Skorri Höskuldsson, f. 1930: prófessor í íslensku við Háskóla íslands
(Benedikt á Auðnum, 1993)
136
TMM 1996:3