Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 33
- ÉG FINN ÉG VERÐ AÐ SPRINGA . . . útþensla mannlegrar þekkingar og reynslu krefst jafht víkkaðrar listsköpun- ar sem listskynjunar - æ samsettari og flóknari heimsmynd krefst æ hnit- miðaðri og einfaldari túlkunar.... Skáldin verða að reyna að ná til fólksins, beint inn í hug þess og hjarta, án þess þó að slaka á kröfum sínum í glímunni við hið ósegjanlega. Fólkið verður að reyna að ná til skáldsins með því að taka á móti því sem vini sínum og túlkara sem aldrei verður að fullu „skilinn" - aðeins „fundinn". Um sjálfan tilgang ljóðlistarinnar ætla ég ekki að ræða. Ég tel sama gilda um hana og allar aðrar listir: að ekkert mannlegt sé henni óvið- komandi - ekkert í ailri tilverunni sé henni óviðkomandi. Eins og þær fylgir hún óhjákvæmilega þeim sveiflum sem uppi eru á hverjum tíma í þjóðlífi og umheimi. Það er undir þjónum hennar, skáldunum, komið hvort það atfylgi verður henni til vaxtar eða hrörnunar, upphafningar eða falls. Og það er í annan stað undir þjóðinni komið hvort skáldinu mega vaxa þeir vængir sem því er áskapað." (Vinaspegill, bls. 100-101) Ekki vantar heldur dæmi úr ljóðum Jóhannesar sem sýna ótrúlega fjöl- breytni og umskipti í brag, yrkisefnum og framsetningu, auk þeirra sem nefnd eru í upphafi þessa máls. Mætti jafnvel halda því fram að röð slíkra dæma gæfi skýra mynd bæði af skáldskap hans og einnig af ferli hans sem skálds. Er athyglisvert að lesa saman bækurnar Óljóð ffá 1962 og Tregaslagfrá 1964, en Jóhannes bendir að vísu á það í eftirmálsorðum að meginhluti lcvæðanna í seinni bókinni sé að stofni til eldri en fyrri bókin. Eins mætti bera saman innblásna hugsýn í ýmsum kvæðum skáldsins, t.d. í kvæðunum „Við lífsins tré“ í Álftirnar kvaka, „Þegar landið fær mál“ og „Stjörnufákur" í Hart er í heimivið kvæðin „Óðurinn um oss og börn vor“ og „Fimm hugvekjur úr Dölum“ í Ný og nið. Hér verða aðeins tvö dæmi tekin: Ég tek í hönd þína, heill og djarfur. Við horfum brosandi út á sæinn. Við teygum sólheitan sumarblæinn og sjáum aldanna vald í gegn. (Álftirnar kvaka, bls. 162) Nú stígum við á rauða klæðið, ástin mín. Það er svo dásamlegt að svífa. Við tyllum tánum á anconcagua, dhaulagini, kilimanjaro, hvannadalshnjúk, og rennum sjónum yfir plánetuna okkar. (Ný og nið, bls. 193) Merkilegt rannsóknarefni er og að lesa saman kvæði Jóhannesar sem víkja að trúarlegum efnum. Hann var alla tíð mjög trúhneigður og brennandi í trú- aranda. Lengi framan af gætir innilegrar og barnslegrar trúarafstöðu, en á TMM 1999:4 www.mm.is 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.