Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 86
JÓN VIÐAR JÓNSSON ný og fersk gerði án minnsta vafa sitt gagn, enda var hún borin uppi af snjöll- ustu leikurum Þýskalands, þrautþjálfuðum leikflokki með aldagamla leik- menningu á bak við sig. En e.t.v. var hún ekki jafn heppileg sem íyrirmynd eða áhrifavaldur í leikhúsi, hvers faglegi grunnur er jafn veikur og hins ís- lenska. íslenskt leikhús hefur ekki svigrúm til að sinna klassískum leikbókmennt- um svo vel sem skyldi; það er staðreynd sem við verðum alltaf að kannast við. Þó að einstakir leikarar skiluðu sínum hlut vel í sýningum Þjóðleikhússins á Föðurnum og Kröfuhöfum varð hvorug sýningin slíkur sigur, að hún sann- færði menn um að skáldskapur Strindbergs ætti hingað brýnt erindi. Það sem mistókst í þessum sýningum var, eftir umsögnum gagnrýnenda og hljóðritunum að dæma, umff am allt kvenlýsingarnar, og það hlýtur að lang- mestu leyti að skrifast á leikstjórn Lárusar Pálssonar. í báðum verkunum - sem og Fröken Júlíu og Dauðadansinum - er allt komið undir samleik hinna fáu aðalleikenda; bregðist hann er sýningin dauðadæmd. Þær sýningar, sem síðar hafa komið hér fram, hafa ekki heldur brotið ís- inn. Gunnar Ollén bendir á það í bók sinni margtilvitnaðri, að Draumleikur hafi víða um lönd hjálpað mönnum til að skilja, að höfundur hans var annað og meira en sjúkur kvenhatari sem þreifst á því að bölsótast út í hjónabandið. „Draumleikurinn hefur mjög víða opnað augu manna fýrir blæbrigðunum í list Strindbergs", skrifar Ollén, „þó að vissulega hafi hann sums staðar verið sýndur sem dramatískt tregaljóð. Reynslan kennir að leikurinn hefur náð sterkum áhrifum án nokkurra vísana til þess sænska umhverfis sem skáldið sá fýrir sér.“49 En hér á landi hefurDraumleikur aðeins verið sýndur einu sinni á sviði, af áhugaleikurum Stúdentaleikhússins árið 1985 undir stjórn Kára Halldórs og voru flestir gagnrýnendur afar óánægðir með þá sýn- ingu.50 Ein er sú hlið þessa máls, sem ég hef af ásettu ráði vikið mér undan að fjalla hér um og einhverjum kann að þykja skrýtið. Það eru þýðingarnar. En til þess treysti ég mér einfaldlega ekki því að þá yrði ég að gerast dómari í eigin sök. Eins og ég gat um hér að ffaman þýddi ég á sínum tíma þóra af leikjum Strindbergs til útvarpsflutnings og er af þeirri ástæðu einni ekki réttur mað- ur til að fjalla um ágæti hins mikla þýðingasafns Strindbergs-leikja sem Einar Bragi skáld sendi frá sér fýrir sjö árum. Útgáfa þess var aðdáunarvert þrek- virki, ekki síst fyrir þá sök að þýðandinn varð að annast hana einn eftir að helstu bókaforlög landsins höfðu vísað henni frá sér. En því miður verður ekki sagt, að þýðingar Einars hafi hingað til aukið veg Strindbergs í íslensku leikhúsi svo nokkru nemi.51 84 www.mm.is TMM 1999:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.