Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 89
HVERS VEGNA HEFUR STRINDBERG ALDREl. . . ? hún hafði áður leikið hlutverkið í Berlín veturinn 1922-1923. Ollén þekkir ekki til sýningar Deutsches Theater, sem skv. dagsetningu á leikskránni var 28.2. 1923. 23 Morgunblaðið 29.5. 1924. 24 Sjá Vísi 27.5. 1924 og Vörð 14.6. 1924. 25 Leikdómurinn birtist í Alþýðublaðinu 8.3. 1932 og er endurprentaður í Saftii til sögu íslenskrar leiklistar og leikbókmennta, l.bd. (Rvík 1998), bls. 18-19. Sjá einnig umsögn Guðbrands Jónssonar í Vísi 3.3. 1932 og Kristjáns Albertssonar í Morgunblaðinu 4.3. 1932. 26 Sjá Ásgeir Hjartarson, Tjaldið fellur, bls. 12-13. 27 Sjá Alþýðublaðið 7.5. 1958 og Morgunblaðið 7.5. 1958. 28 Um Föðurinn sjá Alþýðublaðið 13.5. 1958,Tímann 13.5.1958, Morgunblaðið 13.5. 1958, Mánudagsblaðið 19.5. 1958 og Ásgeir Hjartarson, bls. 295. Allir voru dómar þessir mjög loflegir um frammistöðu Vals. Steingerður Guðmundsdóttir, sem skrifaði í Sunnudags- blað Alþýðublaðsins, fann hins vegar margt að henni. Sjá Safn til sögu íslenskrar leiklistar og leikbókmennta, bls. 110-113. 29 Sjá Ásgeir Hjartarson, bls. 295. 30 Sjá Mánudagsblaðið 19.5. 1958. 31 Um leikritaflutning Ríkisútvarpsins sjá fjölritaða skrá Óskars Ingimarssonar um leikrit í Útvarpi 1930-1977 og skrár leiklistardeildar. 32 Ollén fjallar einnig um þessa sýningu í bók sinni, sjá Ollén bls. 108. 33 Sjá Vísi 16.6. 1964 og Þjóðviljann 14.6. 1964. 34 Alþýðublaðið 14.6. 1964 og Mánudagsblaðið 15.6. 1964. Þeir Sigurður A. Magnússon, Árni Bergmann og Loftur Guðmundsson voru allt annarar skoðunar, sjá Morgunblaðið 14.6. 1964, Þjóðviljann 14.6. 1964 og Vísi 16.6.1964. 35 Enginn þessara leikdómara sá ástæðu til að tjá sig um leikinn eftir að hann hafði verið fluttur um haustið af aðalsviði hússins í Lindarbæ nema Ólafur Jónsson, sem var eldd að öllu leyti sáttur við umsldptin. Sjá Alþýðublaðið 8.11. 1964. Baldur Óskarsson skrifaði einnig dóm um sýninguna og var ánægður, sjá Tímann 10.11.1964. 36 Sjá Ollén, bls. 162. 37 Sjá Þjóðviljann 4.1. 1975 og Morgunblaðið 11.1. 1975. 38 Vísir 2.1. 1975. 39 Alþýðublaðið 14.1. 1975. 40 Mánudagsblaðið 13.1. 1975. 41 SjáTímann25.9.1987, Morgunblaðið 24.9.1987.DV23.9.1987, Þjóðviljann 24.9.1987. 42 Sjá Þjóðviljann 13.9. 1987 og Morgunblaðið 18.9. 1987. 43 Sjá Tímann 25.9. 1987 og Morgunblaðið 24.9. 1987. 44 Sjá Þjóðviljann 27.9.1987. 45 Um Fröken Júlía alveg óð sjá Dagblaðið 14.1. 1977, Vísi 11.1. 1977, Morgunblaðið 13.1. 1977 og Alþýðublaðið 13.1. 1977. Um Fröken Júlíu Gránufélagsins sjá DV 3.3. 1983, Þjóðviljann 4.3.1983 og Tímann 3.3. 1983. 46 Sjá Morgunblaðið 13.10. 1992, DV 13.10. 1992 og Alþýðublaðið 20.10. 1992. 47 Sjá Morgunblaðið 22.7. 1986, Tímann 23.7. 1986 og Helgarpóstinn 14.8. 1986. 48 Sjá Ollén bls. 147 (Fröken Júlíai), 182 (Paría), 384 (Dauðadansinri), 506 (Óveður) og 534 (Draugasónatari). 49 Sjá Ollén, bls. 460. 50 SjáMorgunblaðið 17.7.1985,Þjóðviljann 17.7.1985,NT20.7.1985ogDV 19.7.1985. Allir voru dómar þessir neikvæðir, en Gunnlaugur Ástgeirsson, leikdómari Helgarpóstsins, hafði gaman af sýningunni, sjá Helgarpóstinn 18.7. 1985. Hin harða útreið fór fyrir brjóstið á ungum aðstandendum sýningarinnar og svöruðu nokkrir þeirra fyrir sig í TMM 1999:4 www.mm.is 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.