Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Síða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Síða 39
- ÉG FINN ÉG VERÐ AÐ SPRINGA . . . í nokkrum skemmtilegustu kvæðum sínum vefur Jóhannes saman hag- mælsku sína og skáldsnilld. Þessi kvæði eru mjög eftirtektarverð fyrir þá sök m.a. að í þeim setur hann hagmælskunni eiginlega engin mörk og afsannar þá kenningu að hagmælska og skáldskapur geti ekki vel farið saman. Frægt er kvæðið „Karl faðir minn“ í Ég læt sem ég sofi og nefha má „I Getsemane“ í Mannssyninum og „Dagskipun Stalíns“ í Sól térsortna. í síðast nefnda kvæð- inu eru þessar hendingar: Og eins og bylgja um þennan hnött hins þráða bræðralags berst voldug skipun óskabarnsins, - orð hins nýja dags: Fram, félagar! Til sigurs fram! Vor sókn er von þess manns sem bíður enn í myrkri og hlekkjum! Björgum lífi hans! (Sól tér sortna, bls. 58) Og enn, eins og af handahófi, má minnast ljóðsins „Bernska“ í Tregaslag. Dýrleg með djásn við fót döggvaðra stráa vappar um vorsins land vinan mín smáa. (Tregaslagur, bls. 9) Það er sérstaklega athyglisvert að hann víkur sjálfviljugur frá hefðbundnu ljóðformi og upptendruðum innblæstri þegar nýjar aðstæður vekja honum áður ótamar hugsanir. Hann hverfur ffá því sem hann þekkir og ræður alger- lega yfir með léttum yfirburðum - yfir í gersamlega nýjar og áður ókunnar aðferðir, hugsunartúlkun og stíl. Hann virðist sjálfur hafa tekið frumkvæði þegar hann fór að gera sér grein fyrir nýjum aðstæðum í framvindu mann- hfsins. Og þetta var viðbragð við breyttum aðstæðum, sem endurspeglun ytri viðhorfa og þjónusta við stríðandi alþýðu. Óskar Halldórsson hefur fjallað um ljóðstíl Jóhannesar og bent á hversu mælskur og „úthverfur" hann var. Óskar nefnir einnig að stíll Jóhannesar verði retórískur og hann taki ffamförum í myndhverfingum og „sjónvídd“ og „sjóngleði nútímaljóðsins“. Óskar orðar það svo að „skáldið tekur að TMM 1999:4 www.mm.is 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.