Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 106
PS (frá ritstjóra) Ágæti lesandi, þá er þetta sextugsafmælisár tímaritsins að renna sitt skeið á enda, ár sem er j afnframt það sí ðasta á öldinni að margra dómi þótt aðrir séu annarrar skoðunar. Hvað um það, þá vil ég þakka kærlega þeim fjölmörgu áskrifendum sem höfðu samband og brugðust við þeirri beiðni minni að láta vita af þeim sem hefðu verið áskrifendur lengur en þrjátíu ár. Þetta varð kveikja fjölmargra sérlegra ánægjulegra símtala og bréfa sem sýna að tíma- ritið á sér dygga og trúa lesendur sem hafa vitaskuld átt meginþáttinn í því að það hefur getað haldið merki bókmennta og hugsunar hátt á loft í sextíu ár. Fleira hefur verið gert til að minnast þessara tímamóta, m.a. var haldið TMM-kvöld í vor og í maí var auglýst ritgerðasamkeppni undir yfirskrift- inni „íslensk menning í aldarlok". Hið fyrrnefnda tókst prýðilega, en því miður hlaut ritgerðasamkeppnin heldur dauflegar undirtektir og eftir tals- verða yfirlegu og vangaveltur ritnefndarinnar var niðurstaðan sú að engin ritgerðanna væri nægilega áhugaverð til að verðlauna hana. Höfundar ritgerðanna, sem sendu allir inn undir dulnefhi, eru því beðnir að gefa sig fram við tímaritið fyrir áramót vilji þeir fá handritið til baka. Enda þótt flestir lesendur tímaritsins sæki væntanlega í það bókmennta- og listaefni, heyrast stundum óskir um almennara efni sem snertir meira þá frægu „urnræðu" sem er í gangi í þjóðfélaginu hverju sinni. Til að koma til móts við þessar óskir eru því birtar fjórar greinar sem flokkast undir þess konar efni, greinarnar um mannbætur og erfðarannsóknir fyrr og nú, og grein um bókina „öld öfganna“ eftir breska sagnfræðinginn Eric Hobs- bawm. Þannig vona ég að bókmenntaunnendur fái ýmislegt við sitt hæfi í þessu hefti og að áhugafólk um samtímasögu og heimspeki fái líka sitt. Eins og kunnugt er hlaut þýski rithöfundurinn Gunter Grass Nóbels- verðlaunin í ár og því er ekki úr vegi að minna á að eina alvöru yfirlitsviðtalið sem til er á íslensku við hann birtist hér í tímaritinu í ársbyrjun 1998. Þetta er lítið dæmi um það menningarhlutverk sem tímaritið getur leikið: að vera á undan fjölmiðlunum með bitastætt efni sem síðan stendur mun lengur. Viðtalið birtist fyrst í franska tímaritinu „L’Atelier du roman“, en þetta sama tímarit stóð nú í haust fyrir heljarmikilli ráðstefnu um hugtakið 104 www.mm.is TMM 1999:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.